Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 24
Fyrr á árum, þegar hann fékk sér í staupinu, sló hann í borðið, belgdi sig út og sagði ákafur: — Ég hef aldrei goklið fyrir neitt, aldrei ... Og hann horfði í kringum sig eins og hann ætti von á því að ein- hver mundi andmæla honum; það komu harðir drættir og reiðisvipur á andlitið, sem í rauninni var frítt, augnaráðið varð ofsafengið og fasið óstýrilátt, þegar hann strauk gegn- um uppstætt hárið, þetta stríða hár, sem margar konur höfðu dáðst að og sagt, að væri fallegt. Hann þagði, reiðilegur á svip, líkt og honum gremdist, að enginn skyldi mótmæla staðhæfingu hans, eða spyrja hvað hann ætti eiginlega við. En það gat líka borið til, að liann gæfi sjálfur skýringu á því, hvað hann meinti með því, að hann hefði aldrei goldið fyrir neitt. Hann meinti þetta bókstaflega, og liann fylltist vissu stærilæti. Hahn hafði nálega aldrei þurft að greiða fyrir fæði, uppihald eða ástir kvenna ,alltaf fengið þessar lífs- þarfir ókeypis. Hann barði aftur í horðið: — En það sem ég hef drukkið, það er önnur saga; — það hef ég greitt út í liönd! Og hann leit aftur yfir- lætislega á nærstadda. Það var eitt- livað ógnþrungið í fasi hans, eins og hann byggist ekki við því að lionum væri trúað, eða að hann Jryrfti að brynja sig gegn andmæl- um. Svo þagnaði hann, eins og ♦- í SÍÐASTA SINN ♦--------------------------------— hann hefði orðið fyrir mikilh móðgun. En hann sagði sannleikann. Hann var múrari og vann úti um landið; staðfestist aldrei lengi á sama stað, í mesta lagi eitt ár, eða tvö. Aðeins einu sinni hafði hann dvalizt í sama byggðarlaginu í þrjú ár, og það var honum minn- isstætt. Þetta var hávaxinn, þrek- legur maður, með yfirvararskegg og stórt nef, búlduleilur með rjóðar kinnar og dökk augu, íhugul en dálítið hvarflandi. ... Nú sat hann á bekk í garði elliheimilisins og reykti vindil; hafði hann hallan í öðru munnvik- inu og beit fast um hann með hvít- um, sterklegum tönnum sínum, sem hann varðveitti enn. En þegar hann tók vindilinn út úr sér og sló al honnm öskuna, titraði hann líiið eitt milli fingra hans, því að hann var orðinn skjálfhentur. Hann gal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.