Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 44
132 EIMREWIN daginn, að ég gat ekki hætt. Það var alltaf verið að bjóða mér blöð og límarit, og eins voru menn að koma til mín, sem vantaði í söfn hjá sér. Þetta varð til þess að ég ákvað að kaupa af séra Einari, það sem hann þurfti ekki að nota. Ég þorði ekki annað, var hræddur um, að annars kynni það að lenda í glatkistunni. Þetta var, að mig minnir, 1948, og þar með var dans- inn hafinn á ný. Það er alltaf tölu- verð eftirspurn eftir gömlum tíma- rilum og blöðum, og aiveg ótrúlegt hve margir leggja fyrir sig þessa erfiðu safngrein. — Hverja telur þú mestu safnar- ana hér á landi nú? ,,Það eru einkum tveir menn, sem mest kveður að í blaða- og tímaritasöfnuninni, en það eru þeir Böðvar Kvaran og Ólalur Ól- afsson læknir. Þeir eru báðir búnir að safna lengi, og eru komnir eins langt og komizt verður í þessari grein, að því er ég bezt veit, það er að segja í alhliða blaða- og tíma- ritasöfnun. Svo eru náttúrlega ýms- ir fleiri, sem eiga allmikil söfn af blöðum og tímaritum, þeir sem hafa tekið fyrir ákveðiti blöð og tímabil. Til dæmis er séra Björn Jónsson í Keflavík kominn ótrú- lega langt með blöð og tímarit, sem gefin eru út fyrir aldamót, og nokk- ur frá yngri tíma. Hann á líka mik- ið bókasafn, og er einkum sterkur í guðsorðinu. Svo eru það náttúrlega stórsafn- ararnir, alæturnar, sem maður kall- ar, sem safna öllu, líka blöðunuffl- Þar eru þeir umfangsmestir nafn- arnir Þorsteinn M. Jónsson og Þoi- steinn Jósepsson, og ég held að þa® séu áhöld um þá, hvor meira a- Þeir eru báðir óþreytandi og halda alltaf áfram af fullum krafti <'ó auka og bæta söfn sín. Um safn Þorsteins M. er það að segja. a fyrir nokkrum árum samþykkti Al þingi heimild til kaupa á safn* hans fyrir Kennaraskóla íslands, og þá var safnið metið. En síðan hef ur Þorsteinn bætt mikið við safn ið, enda er það enn í hans vörzln* og nú er hann líka genginn í blaða söfnunina af fullum áhuga. Safn Þorsteins Jósefssonar er líka ot<11 ótrúlega glæsilegt á ekki leng11 tíma, en það er alhliða safn. Einh anlega er hann sterkur í fornpre,lt inu, ferðabókum og slíku, svo °g öllu Akureyrarprenti. Þá rná t le inni geta safns séra Eiríks J. Eirl^s sonar á Þingvöllum, en hann ie^7' meðal stórsafnaranna og el . ýmsu leyti kominn upp að hlið111111 á Þorsteinunum. Það eru maig11 merkilegir flokkar í safni séra ríks. Hann á t. d. alveg koinple biblíusafn, og safn sitt jók han11 verulega er hann keypti bókasa ^ Sveins Björnssonar forseta fleiri einstaklingar eiga stói falleg bókasöfn. Meðal þeirra Eiríkur Einarsson arkitekt, hann á meðal annars glæsihg safn af fornprenti, en eins og mel1 Margir og er en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.