Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 55
MEÐFERÐ LlFANDl MÁI.S 143 Það eina, sem við græðum á lestrarkennslu skólanna er að læra að skilja ritað mál. En er það að vera læs? Á læs maður ekki að vera fær um að lesa upphátt fyrir aðra nreð þeim hætti, að mál Þans skil jist? Er það nokkur lestur að geta borið fram orð, sem liefur verið raðað saman í setningar, en hafa svo áherzlur meira eða ntinna brenglaðar, þannig að næstum ómögulegt er að átta sig á því, livaða hugsun setningin liefur að geyma? Er það nokkur kunn- atta í lestri að hafa ekki hugmynd um eðlilega hrynjandi tung- tinnar? Venjulegur íslendingur, sem les upphátt, þyhir orð í stað þess •*ð liytja hugsanir; það er mergurinn málsins. Fyrst og fremst verða kennarar að gera sér ijóst, hverju marki þeir hyggist ná með lestr- arkennslu sinni. Það er þraut að hlusta á lestur flestra manna. Það er einna líkast því, að skrúfað sé frá gömlum vatnskrana. Radd- Þeitingin er venjulega tilbreytingarlaust suð, svokallaður „lestrar- tonn“, án minnstu blæbrigða, áherzlur ýrnist engar eða vitlausar, aðeins óendanleg röð orða — líkt og á færibandi — en hlustandi þarf að beita ýtrustu athygli sinni til þess að finna heila brú hugs- ana í þessu rauli. Hér virðist liafa verið lögð áherzla á að kenna að bera fram einstök orð, jafnóðum og þau koma fyrir sjónir les- enda, í stað þess að kenna, að lestur er fyrst og fremst flutningur hugsunar. Eg hef svo að segja undantekningarlaust orðið að kenna leiklist- arnemendum mínum að lesa alveg að nýju, þótt oft sé þetta fólk tinr tvítugt. Þegar ég varð var við þennan gífurlega mismun á lestri fólks og mæltu máli, fór ég að athuga hvað það væri, senr í 3anninni gerðist við lesturinn og ylli því, að maður, senr í sanrtali heitir fullkonrlega skynsamlegum og eðlilegum áherzlum, verður eins og hugsunarlaus bjálfi á að lilýða, þegar lrann les upplrátt. Við þessa athugun kom nrargt fróðlegt í ljós, og skal hér aðeins 'nntnst á tvennt, sem átti t. d. drjúgan þátt í vitlausunr áherzlum. Eg tók eftir því, að nenrendur höfðu t. d. aðeins einn framburð á þ> er þeir lásu, það er lrarðan framburð. En þegar þeir töluðu höfðu þeir ýmist harðan eða mjúkan framburð á þessunr staf, eins °g við gerunr ósjálfrátt í daglegu tali. Hér virðist lestrarkennurum hafa yfirsést að benda nemendunr á það, að framburður á þ er ývennskonar, það er harður eða mjúkur en ekki einungis harður. Eg tók nú að athuga, hvenær framburður á þ væri harður og hve- llasr mjúkur, til þess að geta gefið nenrendum mínunr vísbending-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.