Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 83
BÁRÐAR SAGA SNÆFELLSÁSS Táknvísi og kristin áhrif Eitir dr. Steián Einarsson. Bókin var gefin út af Valdemar Ásmundssyni í íslendinga sögum, Beykjavík 1902, og furðar útgefandi sig á því, að Guðbrandur Vig- iússon, sem gaf út söguna fyrir „Nordisk Litteratur Samfund", Kaupmannahöfn 1860, skuli álíta að örnefni „sögunnar séu yngri en hún, gerð eftir henni". Segir útgefandi, að venjulega sé þessu öðruvísi farið og er Jtað að vísu rétt, en ekki hér. Þá skrifar Ólafur Lárusson merkilega og skáldlega grein um söguna „Undir Jökli. ^mislegt um Bárðar sögu Snæfellsáss" í Byggð og sögu, Reykjavík 1944. Enn nefnir Nordal hana í bókmenntasögu sinni hinni miklu Nordisk Kultur (Stockholm 1953, VIII: 13., bls. 269) og segir að öún sé „et ejendommeligt produkt, af hvor man paa den ene side •noder en stor interesse for genealogier, alle hented lra ældre skrifter, paa den anden side fantatiske og halvmytiske og trolde- historier hvor af en del kunde bygge paa lokale folkesagn." Þetta er allt rétt. En það getur ekki J^ess, sem er aðaleinkenni stíls sög- unnar, en Jjað er hinn táknvísi stíll, bæði í staðarheitum og manna- nófnum: Dumbshaf er kennt við Dunib konung. Dumbr nam burt af Kvænlandi Mjöll dóttur Snæs ins gamla ok gekk at eiga hana. Ekki þarf annað en að líta í Flateyjarbók, registrið, til að finna Snæ konung í Hversu Noregur byggðist eða Fundinn Noregur. Þessa mun Finnbogi Guðmundsson ekki geta í Orkneyinga sögu S1nni (íslenzk fornrit, XXXIV, Reykjavík 1965). Hér getur Dumb- 111 verið dreginn af Dumbshaf, eins og Danur af Danir af Danmörk, Nor af Noregi. Af öðrum táknvísum nöfnum má nefna eftir registrinu Dritvík, órímur (Þórr), Harðverkr risi, Hetta, tröllkona, Hít, tröllkona (Hítardalur), Jóra, Jórukleif, Kneif, Kneifarnes, Krekja seiðkona, ^rókr seiðmaðr, svara til Haka og Hekju í Eiríks sögu rauða, eins °8 Halldór Hermannsson hefur löngu séð. Óspakr á Óspaksstöð- Ul11, Raknarr konungr, Raknarshaugur, Raknarsslóðir, skip. Rauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.