Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 77
minningar ui\i helga hjörvar kynnast honum nánar síðar, og þá ekki hvað sízt sent einum snjallasta upplesara og útvarpsmanni, sem hér hefur starfað. Ekki minnist ég þess, að nokkur byrjandi í sagna- Rerð á íslands hafi hlolið betri mót- tókur almennings og lietri kritik ritdómara, en Helgi Hjörvar fékk ebir útkonni þeirrar litlu bókar, sem áður er minnzt á, en liana uefndi hann hinu látlausa nafni Sögur. A þessum sögum var heldur ekki neinn byrjandablær, því að kostir Helga sem rithöfundar og ntsnillings komu strax fram í jress- um sögum. Fagurt málfar og heit Irásagnargleði einkenndi fyrst og Iremst jressar sögur. bað er ekki ætlun mín hér, að rit- öaema eða skýra skáldskap Helga Hjörvar, en tel óhætt að fullyrða, að íslenzk menning og bókmenntir Væru ríkari af góðum bókum, ef honum hefði gefizt tími og tæki- feri til að skrifa meira en hann gerði. í meira en tvo áratugi stund- aÖi Helgi Hjörvar kennslustörf í Keykjavík við ágætan orðstír og fór °ft utan á þeim árum að kynna ser skólamál. Hann vann þó jafn- bamt ýmis önnur störf með kennsl- uuni, aðallega í skrifstofu Aljúng- ls- Hann var einn af aðalforystu- monnum kennarasamtakanna er stofnað var Samband íslenzkra harnakennara, og í stjórn jress um ‘•rabil. Hann var síðar valinn fyrsti heiðursfélagi sambandsins. í Jtess- 165 um samtökum kennara gekk hann heill og ótrauður fram l'yrir skjöldu og reyndist Jrar framsýnn og holl- ráður forystumaður. Helgi Hjörvar var Snæfellingur að uppruna, fæddur að Drápuhlíð í Helgafellssveit 20. ágúst 1888. Hann hóf ungur nám í Hvítár- bakkaskóla, var Jrar um tveggja vetra skeið árin 1906—1908, en kennarapróíi frá Kennaraskóla ís- lands lauk hann vorið 1910. Vetur- inn el tir var hann farkennari norð- ur í Víðidal (í Þorkelshólshreppi) í Vestur-Húnavatnssýslu, Jrá aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri. Vakti hann Jrá Jregar mikla athygli í ókunnu héraði fyrir gáfur og glæsimennsku. Þegar ég kom sem námsstjóri á þessar slóðir 35 árum síðar voru nemendur hans forystumenn í sveitinni, bæði húsfeður og hús- freyjur. Og Jiessir fyrstu nemend- ur Helga Hjí'irvar höfðu margs að minnast frá Jressum ógleymanlega skólatíma, og spurðu margs um þennan kennara sinn, sem Jreim var svo hugstæður. En mest af öllu dáð- ust Jreir að Jrví, hve snar og liðug- ur hann hafði verið í íslenzkri glimu og öllum átökum, svo að hraustustu menn fullorðnir, Jrar í sveit, stóðust honum ekki snúning. Það fór líka svo, að þessi ungi kennari átti fyrir höndum að heyja marga snarpa glímu á lífsleiðinni, bæði í kappglímu á glímuvelli og í lífsbaráttunni í andlegum átök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.