Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 36
124 EIMREIÐIS sína í huga fyrr á árum, og þá ekki síður hin síðari ár með þeirri stór- virku söfnun, sem hann hefur haft á hendi fyrir fjölmörg opinber bókasöfn og einkasafnara. Þannig hefur hann stórbætt og aukið ótal- in bókasöfn, og að þessu er hann nú búinn að vinna helming ævi sinnar, en hann varð sjötugur á síðastliðnum vetri. Helgi Tryggvason eirir sér aklrei hvíldar; hann er á þönum frá morgni til kvökls — og alllaf með bækur íhuga, — hefur viðtalstíma lieima hjá sér fyrir hádegi, vegna þeirra, sem eiga við hann erindi varðandi vöntun á ákveðnum verk- um eða eintökum í söl'n sín, eða þeirra, sem bjóða fram fágætar bækur, blöð og tímarit, — eða bara gamlan kassa ofan af háalofti, sem enginn veit hvað hefur að geyma. Tugi blaða og tímarita er hann búinn að „komplitera” fyrir söfn og einstaklinga, |)ar á meðal sum elztu og fágætustu tímarit landsins. Undanfarið hefur hann hvað mest beitt sér l'yrir tvær stoln- anir, ólíkar að eðli, en með lík menningarleg markmið á sviði bókasöfnunarinnar; klaustur heil- ags Jósefs að Jófríðarstöðum í Hafnarfirði, þar sem hann er bú- inn að koma upp guðsorðabóka- safni, auk tímaritasafns og fleiri merkra rita, og Seðlabanka íslands, þar sem saman er komið fullkomn- asta safn landsins um hagfræði og viðskiptafræðileg efni, auk fjöl- skrúðugs tímaritakosts og fagur- fræðilegra bókmennta, en bóka- safn Seðlabankans telur Helgi orð- ið hið merkasta safn og rnikið að vöxtum. Auk söfnunarstarfanna vinnur Helgi Tryggvason að iðn sinni t ígripum, bókbandinu, o'g kennir einnig að vetrinum bókband við Handíða- og myndlistaskólann og Kennaraskóla Islands. Þeir, sem bezt kunna að meta mikilvægi bókasöfnunarinnar, þykir að von- um, að illa sé varið starfskröftuni svo dýrmæts manns, að hann skuh vinna að handverki og kennslu, og benda á, að ýmsir aðrir góðir og listrænri bókbindarar gætu sinnt þessum störfum. Það er líka har- rétt, að Jrað er enginn til Helg<1 líkur í bókasöfnuninni — Jiað er aðeins til eitt eintak al bókasafn- aranum Hclga 4’ryggvasyni, og auðvitað lengizt enginn sanntU bókasafnari til Jress að skipta einu fágætu eintaki í þrjá eða 1 leiri staði. Á liitt ber þó að líta, að vegna bókbandsins, og einkutn kennslunnar í bókbandi, hefui Helgi kynnzt miklum fjölda bóka- manna, örlað áhuga þeirra á bóka- söfnum og Jiroskað smekk Jjeiiia fyrir listrænu bókbandi og sniekk- legri meðlerð bóka, og er ekki ólík- legt að margir hafi gerzt bókasafn- arar beinlínis vegna persónulegr-1 kynna við Helga Tryggvason. Eitt sinn er vér áttum tal við Helga Tryggvason sagði hann fra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.