Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 46
134
EIMREIBJN
á stórt og fallegt safn. Sama er að
segja um Steindór Steindórsson
menntasklóakennara, en í hans
safni er rneðal annars flest er lýtur
að náttúrufræði, jarðsögu og gróðri
landsins. Á ísafirði eru það Jó-
hann Gunnar Ólafsson bæjarfógeti
og Ragnar H. Ragnars, skólastjóri.
Ragnar er sérstaklega sterkur í
vestur-íslenzku prenti og Jóhann
Gunnar í öllu, sem prentað hefur
verið á ísafirði og Vestmannaeyj-
um, auk margs annars. Á Austur-
landi eru það Sigurður Blöndal
skógarvörður á Hallormsstað, sem
liefur aukið og viðhaldið fallegu
og merku safni föður síns; Páll
Gíslason á Aðalbóli, sem á firn
bóka og Halldór Ásgrímsson al-
þingismaður á gott bókasafn. Af
söfnurn nýlátinna manna er fyrst
að geta hins rnikla og merka safns
Davíðs skálds Stefánssonar frá
Fagraskógi og Þorsteins Þorsteins-
sonar sýslumanns, sem nú er orðið
Skálholtssafn. Einnig átti Þórarinn
Egilsson í Hafnarfirði fallegt safn,
og sömuleiðis Magnús Kjaran stór-
kaupmaður, sem átti rnjög glæsilegt
safn.
Á Jiessari upptalningu má sjá, að
Jiað er geysimikið af bókum varð-
veitt í landinu í einkasöfnum, fyrir
utan allt Jiað sem er í almennings-
bókasöfnum og öðrum opinberum
söfnum. Þó að ég hafi liér nefnt
nöfn nokkurra bókasafnara, þá
gæti þessi listi verið miklu lengri;
því að Jrað er ótrúlegur fjöldi
bókasaínara í landinu, og niikhi
fleiri, en almenningur getur gert
sér grein fyrir, og þetta eru rnenn
úr svo að segja öllum starfsgrein-
um, með mismunandi fjárráð. Og
alltaf eru að koma fram á sjónar-
sviðið nýir og nýir safnarar. Þaö
rnætti ætla, að Jreir sem eru að
byrja núna eigi erfitt uppdráttar,
einkanlega með þetta gamla, og þa
sér í lagi blöðin og tímaritin. E'1
Jdó er Jjað furðulegt, hvað áhuga-
samir og ötulir menn geta konuzt-
Það er eins og fyrir hvern einn
mann, sem fellur frá, eða selm
bókasafn sitt komi 4—5 nýir safnar-
ar. Það er náttúrlega ákaflega hæp
ið að menn komizt langt úr Jjessu >
alhliða söfnun, en í flokkasöfnun
er enn liægt að ná góðum árangi1-
Á undanförnum árum hef ég
fengið bókasöfn til skipta niih'
erfingja, — verið látinn meta safn
ið — og Jrá er Jrað eins oft, að eif
ingjarnir, einn eða fleiri, vilja selja
sinn hluta, ]>ví að söfnunarhneigö
in erfist ekki ævinlega með bók
unum. Þetta hefur leitt til Jaess, a
ég hef getað hjálpað mörguni söfn
urum um Jjað, sem Jiá hefur va°
liagað um. Ég kaupi Jjví oft svona
söfn, eða hef milligöngu um þa® ‘u
aðrir kaupi Jrau, og ]>egar fágaetal
bækur rekur á fjörur hjá mér, ra
stafa Jieim á Jjá staði, ]>ar sem CS
veit að Jjeirra er vant, og ég tel a
Jjær komi að mestum notum. Þ<>
eru einmitt gömul söfn, sem koni<>
á sölumarkað, er gefa bókasöfnuf