Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 46

Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 46
134 EIMREIBJN á stórt og fallegt safn. Sama er að segja um Steindór Steindórsson menntasklóakennara, en í hans safni er rneðal annars flest er lýtur að náttúrufræði, jarðsögu og gróðri landsins. Á ísafirði eru það Jó- hann Gunnar Ólafsson bæjarfógeti og Ragnar H. Ragnars, skólastjóri. Ragnar er sérstaklega sterkur í vestur-íslenzku prenti og Jóhann Gunnar í öllu, sem prentað hefur verið á ísafirði og Vestmannaeyj- um, auk margs annars. Á Austur- landi eru það Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað, sem liefur aukið og viðhaldið fallegu og merku safni föður síns; Páll Gíslason á Aðalbóli, sem á firn bóka og Halldór Ásgrímsson al- þingismaður á gott bókasafn. Af söfnurn nýlátinna manna er fyrst að geta hins rnikla og merka safns Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi og Þorsteins Þorsteins- sonar sýslumanns, sem nú er orðið Skálholtssafn. Einnig átti Þórarinn Egilsson í Hafnarfirði fallegt safn, og sömuleiðis Magnús Kjaran stór- kaupmaður, sem átti rnjög glæsilegt safn. Á Jiessari upptalningu má sjá, að Jiað er geysimikið af bókum varð- veitt í landinu í einkasöfnum, fyrir utan allt Jiað sem er í almennings- bókasöfnum og öðrum opinberum söfnum. Þó að ég hafi liér nefnt nöfn nokkurra bókasafnara, þá gæti þessi listi verið miklu lengri; því að Jrað er ótrúlegur fjöldi bókasaínara í landinu, og niikhi fleiri, en almenningur getur gert sér grein fyrir, og þetta eru rnenn úr svo að segja öllum starfsgrein- um, með mismunandi fjárráð. Og alltaf eru að koma fram á sjónar- sviðið nýir og nýir safnarar. Þaö rnætti ætla, að Jreir sem eru að byrja núna eigi erfitt uppdráttar, einkanlega með þetta gamla, og þa sér í lagi blöðin og tímaritin. E'1 Jdó er Jjað furðulegt, hvað áhuga- samir og ötulir menn geta konuzt- Það er eins og fyrir hvern einn mann, sem fellur frá, eða selm bókasafn sitt komi 4—5 nýir safnar- ar. Það er náttúrlega ákaflega hæp ið að menn komizt langt úr Jjessu > alhliða söfnun, en í flokkasöfnun er enn liægt að ná góðum árangi1- Á undanförnum árum hef ég fengið bókasöfn til skipta niih' erfingja, — verið látinn meta safn ið — og Jrá er Jrað eins oft, að eif ingjarnir, einn eða fleiri, vilja selja sinn hluta, ]>ví að söfnunarhneigö in erfist ekki ævinlega með bók unum. Þetta hefur leitt til Jaess, a ég hef getað hjálpað mörguni söfn urum um Jjað, sem Jiá hefur va° liagað um. Ég kaupi Jjví oft svona söfn, eða hef milligöngu um þa® ‘u aðrir kaupi Jrau, og ]>egar fágaetal bækur rekur á fjörur hjá mér, ra stafa Jieim á Jjá staði, ]>ar sem CS veit að Jjeirra er vant, og ég tel a Jjær komi að mestum notum. Þ<> eru einmitt gömul söfn, sem koni<> á sölumarkað, er gefa bókasöfnuf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.