Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 64
SIGURÐUR JÚL. JÓHANNESSON og íslenzka hagyrðingafélagið í Winnipeg Eftirfarandi frásögn uni Sigurð Júlíus Jóhannesson og íslenzka hagyrðinga- félagið í Winnipeg, skrifaði vestur-íslenzka skáldið góðkunna, Guttormur J. Gutt- ormsson í 21. og 22. tölublað Lögberg-Heimskringlu á þessu ári. Hefur Eimreiðin fengið góðfúslegt leyfi höfundarins til þess að birta greinina í heild, og fer hun hér á eftir: Sigurður [úlíus Jóhannesson var nýkominn irá íslandi, setztur að í Winnipeg og farinn að gefa út blaðið Dagskrá II, þegar hann stoinaði Hagyrðingaiélagið. Þetta skeði 1901. Sigurður var róttækur ritstjóri blaðsins, en aðalstyrktar- menn þess voru sósíalistarnir Guð- mundur Anderson, irægur fiolín- isti, aibragðs drengur, og Arngrím- ur Jónsson, bróðir Tómasar H. Johnson, ráðherra, en þveröfugur við hann í stjórnmálaskoðunum. Arngrímur lét engan geisla bera á sig frá honum. Sigurður, sem kunn- ugt er, barðist fyrir mannréttind- um á öllum sviðum, lét mikið ti! sín taka í ræðu og riti. Hann mat mikils alla viðleitni landa sinna sem honum virtist miða til bóta. Hann var ágætt skáld sjálfur og virtist hafa sérstak- ar mætur á unglingum sem feng- ust við ljóðagerð og höfðu sannað tilveru sína með því að fá nokkur kvæði birt eftir sig í Heimskringlu Guttprmur J. Guttormsson. (Baldvin L. Baldvinsson var þá 111_ stjóri hennar og einkar gestrisim sem síðar mun sagt) og í tímaritinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.