Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 40
128 EIMREIÐlN in innan við 100 krónur, en ég átti sjálfur bókbandstæki og drýgði tekjurnar með því að vinna heima hjá mér á kvöldin og oft fram á nætur. Mér blöskraði vinnumátinn í Reykjavík, að hætta vinnu á miðj- um dögum. I>aö var dálítið ólíkt því, sent ég vandist í Möðrudal. Ég hef alltaf þurft fremur lítinn sveln og það hefur oft komið sér vel.“ — Varstu ekki byrjaður að safna bókum, þegar þú fluttist til Reykja- víkur? „Nei, ekki að heitið gæti. I>að var enginn kraftur í mér við það fyrr en efiir brunann á Hofi. I>að var eins og þetta vekti mig. Ég hafði aldrei gefið mér tíma til að fara austur og ganga frá skiptun- um og við það sat, þegar allt brann. I>á fór ég að lnigsa ráð mitt. Þarna hafði horfið sitthvað, sem ég vissi að yrði örðugt að bæta, og því örðugra sem lengra liði, og bú- ið var með það að ég fengi bóka- safn upp í hendurnar, svo að segja fyrirhafnarlaust. Ég fór því að hug- leiða með hverjum lrætti ég gæti komið mér upp bókasafni. Fjárhag- urinn leyfði ekki mikil bókakaup, eins og þá var ástatt. En þá datt mér í httg að láta það boð út ganga, að ég tæki bækur sem greiðslu upp í bókband. Ég tók bækur af mönnum, sent áttu mikið, og létu mig kannski binda inn ungann úr safni sínu, en vildu svo losna við afganginn. Þá tók ég þetta upp í bandið. Þannig safnað- ist mér mikið al bókum strax fyrstu tvö árin, og þá fór það að spyrjast meðal bókasafnara og annarra bókamanna að égætti í fórum mín- um ýmislegt, sem safnarar voru kannski búnir að glírna við í mörg ár að ná inn í söfn sín. Og þá fór ég að selja bók og bók, sem ég átti í íleiru en einu eintaki, en alltaf bættist við þetta og voru orðnir geysi staflar hjá mér. Síðar fór ég svo að kaupa, bæði bóka- söfn úr dánarbúum og eitt og ann- að, sent var boðið fram. — Þegar ég hóf bókasöfnunina var ég auðvit- að fákunnandi í þessu, því að bóka- söfnun er raunar heil vísindagrein, og lærist ekki nema á löngum tíma.“ — Og svo hófstu líka blaða- og tímaritasöfnun? Já, þetta leiddi hvað af öðru. Söfnunin varð sífellt víðtækari. Ég hafði allt mitt vit um bókasöfnun úr lioga Ólafssyni yfirkennara og Hafliða Helgasyni prentsmiðju- stjóra, en þegar ég sagði þeim fr:l því að ni'i væri ég líka farinn að safna blöðunum, þá vöruðu þeir mig við því að hætta mér út á þann hála ís, það myndi gera mig rugl' aðan að fara út í blaðasöfnun. Og ég efast ekki um, að þeir hafi vilj' að ráða mér heilt í þessu efni. En ég hlýddi ekki og nú tóku að hrug- ast upp hjá mér blöð og tímarit > tonnatali, og ég var um tíma með þetta á sjö geymslustöðum víðsveg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.