Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 85
R SAC.A SNÆFELLSÁSS
173
haldit — „því svart mun í iiaugi Raknars, enn vertu eigi lengr en
lokit er kertinu, ok mun þá hlýða“.
Mér hefði verið skammarnær að lesa þetta forðum er ég skrifaði
greinina um Benedikt Gröndal og Heljarslóðarorrustu, því þegar
þeir Jósepp Austurríkiskeisari og Metternich ætluðu að ræna haug
Fúlvarðar hins folkdjarfa á Reiðgotalandi (í fjórða kapítula bókar)
j.sendi erkibiskupinn af Prag Jóseppi vaxkerti, tíu pund, og kvað
kvikna mundi á kertinu ef upp væri haldið; varð Metternich glaður
v»ð.“ Þó kviknaði aldrei á kertinu af því að erkibiskup hafði gleymt
að vígja það. Bárðar saga var út gefin 1860, Heljarslóð 1861. Nú var
Heljarslóðarorusta skrifuð fyrr en 1860 svo kannski Gröndal hali
lesið Bárðar sögu meðan Guðbrandur var að gel'a hana út.
hriggja missera björg fékk konungr Gesti. Síðan sigldi hann
norðr með landi ok allt fyrir Hálogaland ok Finnmörk til Hafs-
kotna; ok er þeir kvámu fyrir Dumbshaf, kom maðr af landi ofan
°h réðst í ferð með þeim; hann nefndist Rauðgrani; hann var
eineygr, hann hafði bláflekkóta skauthettu ok kneppta niðr í
niilli fóta sér. (Hér er auðsæ líking með kjafal þeirra Haka og
Hekju í Eiríks sögu). Ekki var Jósteini presti mikit um hann. Rauð-
Srani taldi heiðni ok forneskju fyrir mönnum Gests ok taldi þat
hezt at blóta til heilla sér. Ok einn dag er Rauðgrani taldi l'yrir
þeini slíka vantrú, reiddist prestur ok þreif róðukross ok setti í höfuð
Rauðgrana; hann steyptist fyrir borð ok kom aldrei upp síðan.
hótust þeir vita at þat hefði Óðinn verit. Litlu síðar komu jreir við
h'i’ænlands óbyggðir, váru þar um veturinn. Hjá björgum nokkr-
nni sjá þeir stengur tvær af guli, ok fastan við ketil fidlan með gull.
Gestur sendi Krók ok Krekju at sækja stengurnar ok ketilinn. En
er þan kvámu at fram ok ætluðu at taka, þá rifnaði jörðin undir
*ótum þeirra ok svalg hon þau, en horfit allt saman ketillinn ok
stengrnar, er til var litit. (Þessir gullkatlar eru mjög algengir í ís-
Rnzkum þjóðsögum síðar, og sennilega getur Einar Ól. þess í þjóð-
sogum sínum sem forns dæmis, þótt ég muni það nú ekki). Þat
Var eina nótt, at griðungr ógurlegr kom at skálanum ok öskraði
mJ°g ok lét illilega. Gestr réðst til hans og hjó til hans með öxi.
R°H hristi sig við, en ekki beit á, en öxin brotnaði. Þá tók Gestr
Háðuni höndum í hornin á bola ok glímdu þeir heldur sterklega;
hann Gestr at honum varð aflfátt við þenna ófagnað. Ætlaði hann
m hera hann þá at skálaveggnum ok stanga hann þar upp við.
* þ\'í l)di kom Jósteinn prestur at. ok slær með róðu krossi á lirygg