Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 76
MINNINGAR um Helga Hjörvar Eftir Stefán Jónsson. í 25. árgangi Eimreiðarinnar ár- ið 1919 birtist auglýsing um verð- launasamkepjjni um beztu smá- sögu til birtingar í Eimreiðinni. Allmikil þátttaka var í þessari smá- sögusamkeppni, en dómnefndin var öll sammála um það, að sagan Kitlur bæri af öllum hinum og hlaut hún verðlaunin, sem voru 200 krónur. — Dómnefndina skip- uðu, auk ritstjóra og útgefanda, þeir Ásgeir Ásgeirsson núverandi forseti íslands, Jakob Jóh. Smári skáld og Þorsteinn Gíslason skáld og ritstjóri. Sagan birtist svo í sama árgangi Eimreiðarinnar, en dul- nefni höfundarins var Svipdagur. Ekki var hið rétta nafn höfundar- ins gefið upp, er skýrt var frá verð- laununum og sagði ritstjórinn, að höfundur hefði ekki gefið leyfi til þess. Verðlaunin voru aðeins ein, en þó raðaði dómnefndin sögunum eftir mati, og þar er talin þriðja í röðinni sagan Snjókast, sem var eft- ir sama höfund með öðru dulnefni. Árið 1925 kom svo út sögusafn eftir Helga Hjörvar. í Jjví safni var Ilelgi Hjörvar. verðlaunasagan úr Eimreiðinni. Kitlur. Ef til vill vakti J)ó sagan Smalaskórnir mesta athygli af þess um sögum. Þannig kom Helgi Hjörvar fyrst fram fyrir þjóðina sem rithöfnnd ur, en bæði sem slíkum og á ntörg- um öðrum sviðum átti hún eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.