Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 62
150
eimreiðin
né neitt af þvi, sem gleði anclstœtt er,
fær algerlega numið burt með sér.
Og þvi, er logn og þögn hér ríliir,
oss það i fjarlægð gaf
að eiga í sýn það ódauðleikans liaf,
sem oss bar liingað,
að gela d svipstund svifið þangað
og séð hvað börn d ströndinni una við,
og heyrt þar djúþsins ævarandi öldunið.
10
Svo syngið fuglar, kdtir kvakið liér!
Og lömb sér leiki við
hinn létta bjölluklið!
Hugur vor með ykkur er,
eins í leik og hljómabrag;
ykkur hug og hjartalag
hrifur vorsins gleði i dag!
Og þó ei framar lifið liti ég þar
i Ijóma þeim, sem einu sinni var,
þó ekkert veki öðru sinni
þd unaðs dýrð, sem gras og blóm var sálu minni,
skal ei harma, en hljóta frd
hinu styrk, sem er oss hjá:
Samúðinni, er eigum vér,
borin oss i blóð hún er;
likn, sem hér d lífsins þraut;
trúnni d lif við dauðans dyr,
frd drum, sem oss leiða i leit og þrd.
11
Þið engi, hæð og lind og skógarlaut,
vor Ijúfu kynni ei hverfa munu d braut!
í hjartanu innst þið enn mér dveljið hjd,
ég aðeins fer d mis við gleði þd
að geta heimsótt oftar ykkar rann.
Ég lækinn elska, er fossar farveg sinn,