Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 62

Eimreiðin - 01.05.1966, Síða 62
150 eimreiðin né neitt af þvi, sem gleði anclstœtt er, fær algerlega numið burt með sér. Og þvi, er logn og þögn hér ríliir, oss það i fjarlægð gaf að eiga í sýn það ódauðleikans liaf, sem oss bar liingað, að gela d svipstund svifið þangað og séð hvað börn d ströndinni una við, og heyrt þar djúþsins ævarandi öldunið. 10 Svo syngið fuglar, kdtir kvakið liér! Og lömb sér leiki við hinn létta bjölluklið! Hugur vor með ykkur er, eins í leik og hljómabrag; ykkur hug og hjartalag hrifur vorsins gleði i dag! Og þó ei framar lifið liti ég þar i Ijóma þeim, sem einu sinni var, þó ekkert veki öðru sinni þd unaðs dýrð, sem gras og blóm var sálu minni, skal ei harma, en hljóta frd hinu styrk, sem er oss hjá: Samúðinni, er eigum vér, borin oss i blóð hún er; likn, sem hér d lífsins þraut; trúnni d lif við dauðans dyr, frd drum, sem oss leiða i leit og þrd. 11 Þið engi, hæð og lind og skógarlaut, vor Ijúfu kynni ei hverfa munu d braut! í hjartanu innst þið enn mér dveljið hjd, ég aðeins fer d mis við gleði þd að geta heimsótt oftar ykkar rann. Ég lækinn elska, er fossar farveg sinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.