Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 15
MENNING sveitanna 103 frekar hinum ríku purpuragikkjum samtíðarinnar. Stórbrotnir •nenn og skapríkir reiddust honum stundum og hroll setti að ýms- um við útmálun hans á Víti og Satan, — sumir svo að segja tókust á Vlð liann — og til var það, að menn vildu ekki við honum líta í bili, en samt var hann þeim ómetanlegur og óviðjafnanlegur — var hvort tveggja í senn, svo sem staddur meðal þeirra og upphafinn í hinn sjöunda himin. Og það var ekki íslenzk alþýða, heldur hinir skriftlasrðu, sem dæmdu hann úr leik og hann sat eftir sem áður mnstur allra íslenzkra biskupa, ef til vill að Jóni Arasyni einum undanskildum, í vitund íslenzkrar alþýðu, og postilla hans var lesin a mörgum heimilum fram yfir síðustu aldamót, en á mun fleiri var hún tekin við og við og lesin — svo sem til hátíðabrigða, — og þá með sérlegri andagt og viðeigandi áherzlum. ... Þá er og vert að leiða hugann að orsökum þess, að Eggert Ólafssyni, Skúla fógeta, ffaldvin Einarssyni, Fjölnismönnum og Jóni Sigurðssyni varð stór- um betur ágengt en öðrum eins afburðamanni að þekkingu, starfs- þreki, áhuga og velvild sem Magnúsi Stephensen — og að vegur hans fmfur aldrei orðið neitt svipaður og þeirra i sögu íslands og með íslenzkum almenningi. Elvers vegna? Svo væri þeim þá vart minna ^tlandi, mönnunum, sem nú skeyta lítt um þjóðlegan metnað, þegar annars vegar er urn að tefla verndun slíks metnaðar og virð- mguna fyrir íslenzkri tungu, en hins vegar réttinn til lítilfjörlegra srúkjuþæginda, en að þeir minnist þess, að hið fjárhagslega og stjórnarfarslega frelsi og sjálfstæði, sem þeir eiga að þakka allan sinn velfarnað og alla sina velsœld, varð aðeins sótt i hendur er- tendra aðila i krafti þeirrar vitundar islenzkrar alþýðu, að þjóðin er nienningarþjóð, sem ekki verður mceld d kvarða eða vegin á vog ^nannfjölda — lieldur manngildis. Aldahvörf þjóðlifs og mennitigarhdtta. Á síðasta fjórðungi 19. aldar hófust Ameríkuferðir íslendinga, og kerðust þær fljótt í aukana. í fyrstu fluttust eingöngu vestur fjöl- skyldur, sem bjuggu við þröngan kost og sáu sér litla von til bættra lífskjara hér á landi, en þar kom, áður en langt leið, að bjargálna basndur og ævintýragjarnir unglingar heilluðust af gyllingum ame- riskra sendimanna og bréfum ættingja, sem þegar voru orðnir bú- settir vestra — og margir fluttust nú vestur, sem áttu stóran barna- hóp, en lítil efni, og hreppsnefndir studdu til vesturfarar sakir ótta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.