Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 13

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 13
Smásaga eftir Eirík Sigurðsson hjarta hans rætast, gerði hann sér ekki ljóst. Maður þessi hét Náttfari. Hann kom hingað á skipi með Garðari Svavarssyni hinum sænska. Hann minntist vetrarins, er hann var með Garðari og mönn- um hans út við víkina, sem hann nefndi síðan Húsavík eftir vetur- setuhúsum þeirra. Þeir höfðu síglt umhverfis landið sumarið áður og haft vetursetu við Skjálf- anda. Þegar hann réðst til þess- arar ferðar með Garðari, hafði hann gert það eingöngu vegna þess, að Kormlöð var með í ferð- inni. Hún var að vísu ambátt, en fögur og dásamleg í augum hans fyrir því. Hún var írsk og bar nafn drottningarinnar. Og faðir henn- ar, sem einnig var ófrjáls var með henni. En þá hafði Náttfari ekki grunað, að örlög hans mundu ráðast á þennan hátt. Þegar ferðin hófst, hafði hann ásett sér að fá hana keypta, þegar heim kæmi. En eftir að hann kynntist viðhorfi Garðars til hennar um veturinn, vissi hann, að Garðar mundi aldrei selja hana. Þá tók hann þessa djörfu ákvörðun. Hann hafði unnið hjarta Kormlaðar til fulls þennan vet- ur. Hún dró ekki lengur dul á það, að henni var ljúfara að vera með honum en öðrum mönnum. Faðir hennar lét það afskipta- laust. Svo var það eitt kvöld, að þau höfðu gengið út á Höfðann. Þar sátu þau um stund og sneru svo aftur heim á leið til skálans En er þau höfðu stutt farið, mættu þau Garðari. Hann var æstur og sagði með talsverðum þjósti: — Hver hefur leyft þér að fara hingað, Kormlöð? — Var ég ekki frjáls af því, þegar ég hafði lokið verkum mín- um?? — Nei, þú ert mín ambátt, og átt ekki að fara frá skálanum án leyfis míns. Þegar hér var komið samtal- inu, gat Náttfari ekki verið hlut- laus lengur. — Hún er stúlkan mín, og því er það mín sök, að hún gekk þetta með mér. Nú vil ég biðja þig að selja mér hana, og skal ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.