Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 27
haskólabréf frá laganema 97 leyti samstöðu með félagslegum fyriibærum hennar. Beygi maður samt sem áður ekki hné fyrir almættinu, heldur spyrji: Hvað er sök? Þá hljóðar svarið: Það sem saknæmisreglan tekur til. Þessi regla er uppistaða i fræðikerfi löglræðinnar, hún hefur ákveðna merkingu, en þau hugtök, sem hún er byggð upp af hinsvegar enga aðra en þá, sem þau draga af stöðu sinni innan merkingar heildarinn- ar. Hér er galli á fræðinni: með tímanum hafa týnst niður milliliðir og endaskipti verið höfð á orsök og afleiðingu; maðurinn er sekur, fyrst reglan segir að svo sé, enda þótt reglan sé ekki annað en lýsing á sam- kennum þeirra atburða, sem menn telji helzt til sektar. Almennt er talið að refsiverður sé sá atburður, sem lög nái til. Aðra skýringu fær laganeminn ekki, og hann má vara sig að knýja ekki á, því að þá er hann dottinn útúr fræðinni. Forsendan er þó bæði merkingalaus og haldlaus, hún inniheldur á líkan hátt og sak- næmisreglan sjálf hugtakið, sem henni er ætlað að varpa Ijósi yfir. (Hvernig væri, Ármann, ef nútíma rökfræði væri felld inní laganámið; yrði það eins og að blanda saman sýru og basa?) Lögfræðin á sjálfstæði sitt sem fræði undir, að meginreglur hennar og einstakar lagasetningar séu í sjálfu sér álitin aflhæf form; fram- angreind hringrök eru fræðinni nauðsynleg; ef spurningunni er haldið til streitu, skynsamlegrar niðurstöðu leitað, gufar fræðin upp og niður- staðan verður heimspekileg. Að sliga vitiborna hugsun er meginviðfangsefni laganámsins. Nem- inn verður að ávinna sér auðsveipni í því mæli, að gagnvart vissri merkjasamröðun bregðist hann við með hugarfarslega ósjálfstæðum hætti og hafi í frammi tilskilið hátterni. Merkin, lagasetningin, eru upphaflega stafir á pappír og síðan innrætting í geymd minnis hans. Og hann verður viðskila við merkingarlega samstöðu setningarinnar við önnur raunsönn fyrirbæri. Viðskilnaðurinn verður með þeim hætti að linnulítil endurtekning hennar mótar honum venjur, og setningin öðlast gildi í sjálfri sér. Þannig er uppistaðan í laganámi ódulbúinn heilaþvottur. Laganemar sjálfir gangast inná þá skyldukvöð að verða það, sem þeir kalla júrísósa. Laganemanum er innrætt venjukerfi laganna. Sjálf eru lögin sannanlega hvergi til nema í slíkri samræmdri venjumótun; reflexar við merkjum á pappír. Og laganeminn gengst undir að láta að verulegu leyti sjálfstæði í hugsun, verða að venjuróbót, sem sér um hátternisstjórn þegnanna í samfélagi hans. Heilaþvottur þessarar greinar er opinber staðreynd. Hinsvegar er hann allur pukurslegri við innrætingu annarra háskólagreina. Og ef gerður er samanburður við vísindi almennt, kemur í ljós, að lög- fræðin er þrátt fyrir allt heiðarlegust greinanna. Vísindin ætla lögmálum sínum stað í umhverfinu — félagsvísindin í samfélaginu, raunvís- indin í náttúrunni — en lögmálin eru undantekningarlaust orðin til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.