Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 36
106 EIMREIÐJS fyrir sig. Auk þess að vera prófessor er þessi maður þingmaður og for- maður öflugasta stjórnarandstöðuflokksins. Og gagnvart nemendum verð- ur hann í hvívetna að gæta karaktersins, ellegar verða tvísaga, annars- vegar sem fræðari um stjórnarfar, hinsvegar sem leiðtogi að hinum æski- legu markmiðum. Það er erfitt að vera á tveimur stöðum í einu, enda er hann svo öryggislaus við púltið að hann víkur varla einu orði frá efnisskipan kennslubókarinnar, sem hann hefur sjálfur samið. Ég sé hann fyrir mér við púltið, höfuðið hnöttótt. Hann stendur hreyfingarlaus með handleggina stífa niður og fram, jaðra borðplöt- unnar í greipunum, eða hann heldur milli vísifingurs og þumalsfing- urs hægri handar dálitum nagla, sem er utaní púltinu, líkt og hann gangi fyrir straumi, sem hann fái úr naglanum. Þar á hangir hand- klæði. Andlitið er svipbrigðalaust, nema reglubundnar hreyfingar var- anna; þær nemur hann sundur, eins og hann hugsi sérstaklega; nú hreyfi ég varirnar á þennan hátt og hleypi fram þessu magni af lofti —• orðin síga fram, hljómlág, svo að vart verður greint, eftir ófrágengi- legum lögmálum bókmálsins, eintóma, ævinlega í sama gangstigi og kík- ir öðru hverju, með hægri hliðarvindu höfuðsins, útum gluggann til að gá hverju þessi hávaði sæti. Endrum og eins bregður hann upp glotti, sem er orðið í augum manna að meinlegri grettu eftir nokkra vikna þrásetu framifyrir því. Tölva væri mannlegri. Þá sjaldan að æmtir í bekknunr þarf prófessorinn að samræma at- hugasemdina liugsanakerfi sínu, rígskorðuðu, áður en svarað er. Öryggis- leysi prófessoranna gangvart spurningum nemenda er augljóst. Svörin eru allt frá háfleygum hugmyndaflóka niður í útúrsnúninga. Er þess- um mönnum ekki ljóst, að fyrir utan sjálfa þekkingaröflunina er mennt- un að verulegu leyti þjálfun í sértækri hugsunaraðferð? Ef markmiðið er kennsla en ekki sýndarmennska, er farið í öfuga átt með því að spanna sig lengra inn á þekkingársvið sitt; með því er ekki kómið til móts við nemandann, sem látið hefur í ljós skilningsskortinn; með því er víðsýni hunzuð. Sjónarmið kennarans virðist vera: það verður ekki um að ræða neinn skilning milli okkar, hermdu bara eftir rriér. Eftirhermunni er gert hærra undir höfði en gagnkvæmum skilningi. Og af þessari fyrirmynd draga nemendur svo þá breytni sína að lítils- virða innbyrðis samskipti. I háskólum almennt ætti vitræn hugsun að vera mælikvarði, sem lagð- ur yrði til grundvallar. Og stefnumótendur innan þeirra ætti að velja samkvæmt þeim mælikvarða. Menn, sem standa aðra stundina í hring- iðu hins almenna atvinnulífs, hina bakvið púltið, eru þrautaleið í vali á slíkum stefnumótendum. Það er þjóðarskömm hér að ekki skuli vera liægt að hafa á fösturn launum fræðimenn,' sem svarar til fjölda prófess- orsembætta. Ef próféssorar störfuðu að fræðimennsku þánn tíma, sem þeir eru ekki að kerinslu, hylltust þeir því fremur til að skapa sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.