Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 48
118 EIMREIÐIN 200.000 rúmmetrar steinsteypu, 4500 tonn af járni. Til að flytja alla þessa steinsteypu í einu hefði þurft um 24.000 vagna, sem myndað hefðu 200 kílóm. langa lest. Ef hinum sjötíu og þremur hringlaga kerjum, sem notuð eru í garðana og eru 12j/2 nretri í þvermál, hefði verið raðað hverju upp af öðru, hefði þar risið 900 m hár turn. Kran- inn, sem lyftir þessum kerjum og lætur á sinn stað í sjónum, er sá stærsti sinnar tegundar í heimi; hann vegur 1100 tonn. Er hann smíðaður í skozkri skipasmíðastöð. Síðan fiskihöfnin var formlega opnuð fyrir tíu dögum, hafa að jafnaði komið hingað 50-60 vélbátar á dag. Þannig virðist lítill vafi leika á því, að Hanstholm verði arftaki fiskiþorpanna á hafnlausu sandströndinni. Þetta er þriðji og síðasti dagurinn okkar í Lyngbæ. Þótt veður- guðirnir hafi ekki verið okkur sérlega hliðhollir þessa daga, erum við harla ánægð með dvölina og margvíslegri reynslu og þekkingu ríkari. Um kvöldið erum við sannfærð um, að við munum skilja við Lyngbæ með talsverðum söknuði Morguninn eftir vöknum við í sólskini og fyrirtaks veðri. Við opnum stórar vængjadyr á stofunni, meðan við ræstum og lögum til í bústaðnum. Veður hefur ekki leyft það fyrr, en það gleður okk- ur að sjá, hvernig þægilega búin stofan og grasflötin fyrir framan getur orðið eitt. Sem snöggvast renna á okkur tvær grímur. En ekki dugir að doka; við eigum enn mikið ferðalag fyrir höndum. Við tökum saman farangur okkar, lokum öllum dyrum og glugg- um sem bezt, og ökum síðan heim til þeirra Rögehjóna til að skila lyklum og þakka fyrir gestrisni og góða viðkynningu. Viðdvöl okkar í Lyngbæ er lokið. — ENDIR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.