Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Side 49

Eimreiðin - 01.05.1969, Side 49
MORGUN A HEIÐI Eftir Ingólf Kristjánsson Á misturblárri heiði í morgundögg á grasi við mættumst fyrir löngu. Þar grásteinn beið við veginn og gamburmosi á bala og gil og lækir hjala á sinni morgungöngu um ástina og vorið. Og fuglar flugu um heiði með fjaðraþyt og masi og fé á spássérgöngu um holt og mýrarsund. En grásteinn lagði vangann að gamburmosa á bala, — hve gaman var að smala og lifa þessa stund við hjarta landsins hreina á heiði í morgunsvala og heyra steina tala um vorið endurborið,- 1; ::i .

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.