Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Side 54

Eimreiðin - 01.05.1969, Side 54
Hálfsögð saga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Suður á Selvogsgrunni var seglskúta þrímöstruð. Þar æptu þeir einum munnþ allir, og báðu Guð. DimmViðrið dökknar óðum. Að deyja var enginn fús. Þeir lofuðu Guði góðum að gefa ’onum við í hús. Þeir náðu að lokum landi og loforðið efndu greitt. Þá hreppti Heilagur andi hús fyrir ekki neitt. En fleira er að frétta af sænum. Ein fleyta, gömul og skökk, borðstokkafull af bænum, brotnaði í tvennt og sökk.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.