Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Page 54

Eimreiðin - 01.05.1969, Page 54
Hálfsögð saga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Suður á Selvogsgrunni var seglskúta þrímöstruð. Þar æptu þeir einum munnþ allir, og báðu Guð. DimmViðrið dökknar óðum. Að deyja var enginn fús. Þeir lofuðu Guði góðum að gefa ’onum við í hús. Þeir náðu að lokum landi og loforðið efndu greitt. Þá hreppti Heilagur andi hús fyrir ekki neitt. En fleira er að frétta af sænum. Ein fleyta, gömul og skökk, borðstokkafull af bænum, brotnaði í tvennt og sökk.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.