Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Side 55

Eimreiðin - 01.05.1969, Side 55
LYRE OG SLAGTOJ Ljóð 75 danskra skálda Á síðastliðnu vori átti danska rithöfundafélagið 75 ára afmæli, en það var stofnað árið 1894. Var afmælisins minnzt með ýmsum hætti í Danmörku, meðal annars tveggja daga veglegum hátíðahöld- um, sem fram fóru í Kaupmannahöfn 17. og 18. maí og voru blöð, útvarp og sjónvarp hvarvetna á varðbergi og greindu ýtarlega frá þessum tímamótum í sögu félagsins. Til afmælishátíðahaldanna var boðið mörgum gestum, þar á meðal fulltrúum frá rithöfunda- samtökum allra hinna Norðurlandanna, en um sama leyti var einn- ig haldinn aukafundur í Norrræna rithöfundaráðinu, þar sem meðal annars var ákveðið, að næsti ársfundur ráðsins yrði haldinn á ís- landi vorið 1970. Fremst á myndinni jrá vinstri: Tage la Cour og Hanna Kaujmann er önnuðust ritstjórn bókarinnar ,JLyre og Slagt0j,“ ennfremur scenski rithöfundurinn Per Olov Sundman og Eiler Jórgensen. — Myndin var tekin i samkvœmi á Royal.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.