Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Side 62

Eimreiðin - 01.05.1969, Side 62
132 EIMREIÐIN Ég man það forðnm i myrkurperlanna hvel ég helzt eigi horfa vildi. Nú sýnist mér einnig þœr fara d festinni vel og færa’ lienni dýpt og gildi. Og ennþá bœtast sltal ein og ein perla við, því alltaf er rúm á festi. En jafnan virðist, þótt aukið sé á það lið, sem eitthvað heildina bresti. Og þó að aldregi náist min festi full fyrir svartasta húmið, á nýjum morgni mér gefið mun á hana gull; svo gengur unz fyllt er rúmið.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.