Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Page 62

Eimreiðin - 01.05.1969, Page 62
132 EIMREIÐIN Ég man það forðnm i myrkurperlanna hvel ég helzt eigi horfa vildi. Nú sýnist mér einnig þœr fara d festinni vel og færa’ lienni dýpt og gildi. Og ennþá bœtast sltal ein og ein perla við, því alltaf er rúm á festi. En jafnan virðist, þótt aukið sé á það lið, sem eitthvað heildina bresti. Og þó að aldregi náist min festi full fyrir svartasta húmið, á nýjum morgni mér gefið mun á hana gull; svo gengur unz fyllt er rúmið.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.