Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 76
146 EIMREIÐIN óþrjótandi auð, sem bókmenntirnar gætu veitt slíkri stofnun. Einn- ig er á það að líta, að sjónvarp dregur (einkum fyrst í stað) úr bóklestri. Þess vegna ber því sérstök skylda einmitt nú til að koma vönduðum bókmenntum á framfæri við áhorfendur í því formi, sem sjónvarpi hæfir. En að því er tekur til kynningar sjónvarpsins á ís- lenzkum bókmenntum, má í skemmstu máli segja, að auganu mætti auðnin ber. Hér verður að koma til algjör stefnubreyting í grundvallaratriðum: ráðamenn Ríkisútvarpsins verða að líta á stofnunina sem tæki til miðlunar islenzks menningarefnis öðru fremur. Án slíks viðhorfs geta útvarp og sjónvarp ekki rækt hlutverk sitt í samfélaginu: að örva skapandi menningarstarf í landinu og veita landsmönnum greiðan aðgang að því, sem vel er gert í þeim efnum. Það eru engar ýkjur, að útvarpið hafi frá upphafi lifað í menn- ingarlegu tilliti á verkum íslenzkra rithöfunda: frumortum og þýddum ljóðum, sögum, leikritum, söngvum og margvíslegri orð- list annarri. Lengi nutu höfundar því nær engrar þóknunar fyrir, og fram á þennan dag hefur þeim verið svo illa launað, að góðir höf- undar geta ekki unnið í þágu Ríkisútvarpsins, hversu fegnir sem þeir vildu. Einna helzt sjá þeir sér fært að lesa í útvarp sögur, sem eru orðnar nokkurra ára eða áratuga gamlar. Það er ekki tilviljun, hve frumsamin íslenzk útvarpsleikrit eru fáséðir gripir, að ekki sé minnzt á sjónvarpsleikrit. Rithöfundasambandið telur, að eftirfarandi þurfi að gera um- svifalaust til úrbóta: a) Stofna bókmenntadeild útvarps og sjónvarps undir stjórn fastráðins bókmenntafulltrúa með hliðstætt verksvið og tón- listarstjóri eða leiklistarstjóri hafa. Bókmenntafulltrúi sé annað hvort rithöfundur eða bókmenntafræðingur. b) Menntamálaráðherra gefi fyrirmæli um, að tilteknum hundr- aðshluta afnotagjalda eða heildartekna Ríkisútvarpsins skuli varið til kaupa á ritverkum eða greiðslu fyrir afnot af þeim, t. d. 5%. Útvarpið greiðir samkvæmt fyrirmælum nokkrar milljónir króna árlega til Sinfóníuhljómsveitar íslands (margfalt hærri fjárhæð en goldin er öllum höfundum Rithöfundasambandsins samanlagt). Öllum er ljóst. að án sinfóníuhljómsveitar getur íslenzk menning ekki þrifizt, og hvort hún fær rekstrarfé úr þessum sjóði eða hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.