Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 78
148 EIMREIÐIN kynningu á verkum höfundanna, stundum í samstarfi við skóla- útvarp og skólasjónvarp. Höfundamiðstöð Rithöfundasambandsins væri til þess kjörin að annast fyrirgreiðslu í slíkum tilvikum og ætti sem tengiliður milli skóla og höfunda að njóta fjárstuðnings frá ríki, Reykjavíkurborg, bæja- og sveitafélögum, sem ákvæðu fjárveitingu í þessu skyni árlega eins og til annarra menntamála. Eðlilegt væri, að Höfundamiðstöðin yrði jafnframt upplýsinga- miðstöð, sem miðlaði fréttum um störf rithöfunda og alls konar bókmenntalegt efni til blaða, útvarps, sjónvarps, félaga og stofn- ana. 6. Bókmenntaverðlaun æðri skóla. í Háskóla íslands, menntaskólunum, Verzlunarskólanum, Kenn- araskólanum er jafnan nokkur hópur bókmenntasinnaðra ung- menna, og allur þorri nemenda í þessum skólum les mjög mikið íslenzkan samtímaskáldskap. Áhugamenn urn bókmenntir hafa með sér samtök í flestum þessara skóla, ef ekki öllum. Menntamálaráðu- neytið gæti mjög liðsinnt þessu unga áhugaliði og eflt það til dáða, t. d. með því að leggja fram nokkra f járhæð til bókmenntaverðlauna, sem nemendur æðri skóla úthlutuðu árlega íslenzkum höfundi (einum eða fleirum) að undangenginni atkvæðagreiðslu eða eftir öðrum reglum, sem þar um yrðu settar. 7. Ungir höfundar njóti aðildar að námslánakerfinu. Hundruð íslenzkra ungmenna hljóta árlega styrki eða hagstæð lán af opinberu fé til skólagöngu utanlands og innan. Þetta nær einnig til listafólks, sem getur búið sig undir starf sitt í skólum (t. d. í tónlista- eða myndlistarskólum). Sambærilegur styrkur við unga rithöfunda er óþekktur. Ekkert tillit er tekið til, að köllun þeirra og starf eru þess eðlis, að venjulegt skólanám kemur þeim að takmörkuðu liði. Þeir eru einfaldlega settir utangarðs. Rithöfundasambandið leggur ríka áherzlu á, að viðurkenndur sé réttur ungra höfunda til jafns við námsfólk í þessu efni. Væri eðlilegast, að Rithöfundasambandinu yrði falið að útluta tiltekn- um hluta námslánafjár sem styrkjum eða lánum til ungra rithöf- unda með hliðstæðum skilmálum og skólafólk verður að hlíta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.