Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 80

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 80
150 EIMREWIN afreksmaður sem þér er bezt kunnugt, Þorfinnur. Þorfinnur: Engan met eg á við Gretti til víglegra hluta og þess er mikil karlmennskuraun er að. En enginn er hann skapdeildar- maður. Sveinn jarl: Mikill skaðræðismað- ur mun Grettir vera. Er mér tjáð, að hann hafi brennt inni landa sína, er hann kom út hingað. Voru það synir Þóris í Garði með sínum félögum. Þorfinnur: Mjög ógiftusamlega til tókst með slys þetta. En að var ætlan Hafliða stýrimanns, að húsbruni hefði orðið mjög að óvilja Grettis. Þorkell: Ekki mundi eg svo lengi hafa haldið Gretti meðal frænda minna og vina, ef vitað hefði eg að svona mikill Ijóður gæti verið á ráði hans. Væri vel, ef engin ótíðindi gerðust nú í ferð þeirra félaga. Þorfinnur: Velkominn er Grettir að dveljast með mér, þegar hann æskir. Hefur hann orðið mér hinn mesti bjargvættur, er hann drap hina 12 berserki, sem heim- sóttu bú mitt í Haramsey. Hét eg honum þá fulltingi mínu við hvern, sem í hlut ætti. Sveinn jarl: Óvarlega var það um- mælt, er slíkur maður átti í hlut, sem eigi getur hreinsað sig af jafnbungum sökum og hér hefir verið um rætt. Húskarl: (Kemur inn). Eg segi góð tíðindi. Björninn er unninn. Þorkell: Mæl þú manna heilastur og seg oss hvernin það bar til og hver bezt gekk nú fram vorra manna. Húskarl: Þeir sóttu fyrst að dýrinu Björn frændi þinn og bræður hans og vannst lítt á. Fékk dýrið jafnan hremmt vopn þeirra og kastað ofan fyrir bjargið, en Grettir hafði sig lítt í frammi, þótt Björn eggjaði hann fast til framgöngu. Þorkell: Hvað varð þeim þá helzt til ráðs. Húskarl: Tók þá Björn feld Grett- is, er þar lág og kastaði til bjam- arins. En hann hremmdi hann undir sig og reif mjög. Þorkell: Þetta var illa ráðið og óviturlegt, þreytist Björn frændi seint á að auka vandræði á við- skiptum sínum við Gretti. Eða hvað gerðist næst tíðinda með þeim? Húskarl: Björn mælti til Grettis, að hann sækti feld sinn er vér snérum frá. Grettir brá við og skopaði skeið á einstigið fast að híðinu. Bjöminn reis á móti og reiddi hramminn, í því hjó Grett- ir hramminn af dýrinu. Féll það þá í fang honum og hröpuðu báðir miður af bjarginu. Varð Grettir ofan á og lagði dýrið til hjartans. En eg hljóp þegar hing- að að segja tíðindin. Þorfinnur: Ekki verður endasleppt um afrek Grettis, og er hann eng- um manni líkur. Þorkell: Satt er það, en hvað dvel- ur nú þá félaga? Hér kemur nú annar húskarl og fer flaumósa, mun hann flytja ótíðindi nokk- ur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.