Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 11
TAKMÖRK 75 dögum, skemmti mér til mánu- dags, er blánkur til næsta föstu- dags.“ „Finnst þér ekki hart að þurfa að puða í sparnaði fimrn daga fyrir tveggja daga ánægju?“ „Já sko þarna ert þú og þínir líkar lifandi komnir. Þarna sýnið þið ykkar rétta andlit. Þarna skín í smettið á ykkur. Ekki er ykkur nóg að geta átt tvo daga aflögu til lrístundaiðkana heklur nenniði 'ekki að vinna fyrir ykkar frístund- um.“ „Hverjar eru svo þínar frístunda- iðkanir?“ „Þeirn ver ég í félagsskap við Bakkus kóng vin minn. Bezta vin minn, eina vin minn. Við skemmt- um okkur saman og njótum lysti- semda lífsins, stundum hið ljúfa líf ... Ég hef reynt félagsskap ann- arra, en kann alltaf bezt við mig með Bakkusi, því að hann kemur þegar kallað 'er á hann.“ „En finnst þér ekki leitt að geta ekki verið ánægður og glaður alla ævi?“ „Já þetta var þér líkt. Skilurðu ekki asni að lífið er ekki eitt herj- ans partí. Maður er enginn róni. Lífið er bara 'eins og það er, — ekki öðruvísi. Þú ert aumingi og líka fífl.“ Hingað til hefur Númer tvö ver- ið þögull meðan orðaskiptin stóðu yfir. Númer eitt sýpur á vasapela sínum (slafrar mestu oná sig), beinir ásjónu sinni og orðurn að honum: „Heyrðu vesalingur, ertu ekki sammála um, að þeir sem ekki eru menn til að takast á við lífið beita það fángbrögðum og fara með sigur af hólmi, að þeir séu beztir dauðir, beztir undir leg- steini ha?“ Númer tvö hrekkur við, þrífur puntstrá og vefur um fingur sér: „Tjah það er ekki gott að segja. Maðurinn er nú einu sinni mann- legur.“ Númer eitt: „Nújá svo að hér höfum við klárann kall; brandara- kall. Þú ert þó ekki pólitíkus í fríi himpingimpi?" „Nei ég er barnakennari að at- vinnu. „Já allt errða nú eins. Einn aum- inginn enn; vinnur að'eins liálft ár- ið, sitjandi á rassinum og lætur krakka þylja bækur utanað. Hinn helminginn liggurðu uppí rúmi með glyrnurnar oní skruddu eða pöddufullur á búlum.“ „Ég er í lögreglunni á sumrin.“ „Ja, — ef það var ekki. Annað- hvort varstu pólitíkus eða lögga. Þetta sá ég á stundinni. „Ég er barnakennari á veturna." „Ertu barnakennari á veturna ha? Haha ... ja hérna! Hvílíkur maður! Afsakaðu þennan misskiln- ing, yðar tign.“ Núm'er tvö lítur í gaupnir sér. Númer þrjú: „Svo ég mæli nú í anda hins þunglynda vinar vors hér; hvernig er þitt líf? Þér hlýtur að vera kunnugt um það.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.