Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Page 19

Eimreiðin - 01.09.1971, Page 19
Kristmann Gufimundsson skáld Eftir Guðmund Daníelsson Hinn 23. október síðastliðinn varð Kristmann Guðmundsson skáld sjötugur. 1 því tilefni flutti Guðmundur Daníelsson formaður Félags íslenzkra rithöfunda erindi í útvarpið um Kristmann og rit- störf hans. Hefur Guðmundur góð- fúslega leyft Eimreiðinni að birta erindið og fer það hér á eftir: Það hefur fallið í minn hlut, að flytja félaga okkar, Kristmanni Guð- mundssyni skáldi, kveðju á sjötugsafmæli hans frá „Félagi íslenzkra t'ithöfunda", en Kristmann er 'einn af stofnendum þess félags, og nú sem stendur er ég formaður þess. Lífsferill og listamannssaga Kristmanns Guðmundssonar er ævintýii, sem að vísu hefur vakið eftirtekt og aðdáun víða um lieim, en mun þó í ae ríkara mæli verða íslenzk eign, kjörgripur handa skáldum og bók- menntafræðingum framtíðarinnar. Þetta ævintýri verður ekki rakið að marki í Jaessu stutta ávarpi, heldur aðeins stiklað á nokkrum staðreyndum, ekki einu sinni hirt um að rifja þær upp í réttri röð. — Afrekaskrá Kristmanns Guðmundssonar á leikvangi bókmenntanna er orðin löng, — afrek lians, sum hver, auk

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.