Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 19
Kristmann Gufimundsson skáld Eftir Guðmund Daníelsson Hinn 23. október síðastliðinn varð Kristmann Guðmundsson skáld sjötugur. 1 því tilefni flutti Guðmundur Daníelsson formaður Félags íslenzkra rithöfunda erindi í útvarpið um Kristmann og rit- störf hans. Hefur Guðmundur góð- fúslega leyft Eimreiðinni að birta erindið og fer það hér á eftir: Það hefur fallið í minn hlut, að flytja félaga okkar, Kristmanni Guð- mundssyni skáldi, kveðju á sjötugsafmæli hans frá „Félagi íslenzkra t'ithöfunda", en Kristmann er 'einn af stofnendum þess félags, og nú sem stendur er ég formaður þess. Lífsferill og listamannssaga Kristmanns Guðmundssonar er ævintýii, sem að vísu hefur vakið eftirtekt og aðdáun víða um lieim, en mun þó í ae ríkara mæli verða íslenzk eign, kjörgripur handa skáldum og bók- menntafræðingum framtíðarinnar. Þetta ævintýri verður ekki rakið að marki í Jaessu stutta ávarpi, heldur aðeins stiklað á nokkrum staðreyndum, ekki einu sinni hirt um að rifja þær upp í réttri röð. — Afrekaskrá Kristmanns Guðmundssonar á leikvangi bókmenntanna er orðin löng, — afrek lians, sum hver, auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.