Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 49
HAUST 113 Pilluát gat víst komizt upp í vana, nóg að hafa prinsinn. Raunar hafði doktorinn skrifað upp á valiurn- glasið hans, að svo miklu leyti, sem hægt var að kalla slíkt hrafnaspark skrift og sagt: Þú tekur eina og eina í senn, á þriggja stunda fresti, 'ef þér liður mjög illa. Það var nú það. Kalda vatnið og blessuð dags- birtan, hafði þó dugað honum enn sem komið var. Náttúrlega var far- ið að hausta í lífinu, og sólargang- urinn orðinn nokkuð lágur, en sólarfall, óekki. Nú er drepið laust á dyr og hurð- inni svipt upp um leið. Stúlka, sem kölluð er Magga birtist í gætt- inni: Baldi minn, á ég að færa þér, eða kemurðu niður? Ég kem bráð- um. I matstofunni er morgunhress- ing á borðum. Flestir vistmenn Heimilisins hafa lokið sér af, þeg- ar Baldi tifar inn, furðu brattur í spori, þrátt fyrir hremmingar lið- inna nátta. Hann fær sér einn bolla af sætu, svörtu kaffi, kveikir síðan í prinsinum, það er allt og sumt. Gengt honum við borðið gengur gamall maður um gólf, harnpar op- inni bók í annarri hendi og hlær hrossahlátri. Höfuð hans er í stærra lagi, í samanburði við annan vöxt, hnöttótt og hárlaust að mestu. Andlitið feitt, hjálmfagurt og fremur viðfeldið. Augun lítil kringlótt, gráblá á lit og orðin sljó, en þegar hann hlær, er eins og bregði fyrir í þeim lilýlegu sindri frá gamalli glóð. Snjóhvítt, sítt og vel hirt hökuskeggið bylgjast til við hláturinn, í takt við ístruna. Djöfulsins grín maður, segir hann, á milli hláturshviðanna: Sá fær al- deilis skarjrefinn af menningar- ljósunum, þegar þau fara að móra- lísera yfir lionum. Baldi tottar pípustertinn og horfir með sýnilegri vanþóknun á þennan hláturgosa, en þó 'ekki án nokkurrar forvitni í svipnum. Haldþunnar kinnar hans goppa út og inn við tottið, jafnframt því, sem húðin strengizt á liáu og þunnu kónganefinu. Ekki fær liann orða bundizt, en segir lágt og þurrlega: Hvað hlægir þig svo mjög? Hlægir, segir sá gráskeggjaði. Þetta er svo snjallt hjá strákfjand- anum. Hrein og klár uppreisn, guðlast, klám, Sódóma, hvorki meira né minna. Baldi: Hvað 'ertu eiginlega að tala um, Sakarías? Sakarías: Þú varst eitt sinn litte- rær maður, Garibaldi, en drukkn- aðir of snemma í Snorra sáluga folgsnarjarli og Þórarni lieitnum loftungu, og líklega ekki lengur interessaður í moderne litteratúr. En þetta 'er sem sé nýi rómaninn hans Joðté, „Silfursokki — Skemmt- unarsaga um stóð —'Bókin er á hvers manns vörum vegna þeirra hneykslana, sem hún veldur hjá publikum. Þú hefðir svei mér gott 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.