Iðunn - 01.06.1889, Page 4

Iðunn - 01.06.1889, Page 4
170 0. Irminger: stöku þjóðflokkum, sem mönnum væri allt eins ó- kunnugt um». En líti menn nú á uppdrátt af Afríku, þá sést það glögglega, að á'þessu er orðin talsverð breyting; að vísu eru enn auðir kaflar á uppdrættinum, en það má nú fremur telja þá smádíla en stórskellur; nú vita menn um upptök Nílar og rennsli hennar, er menn pvo þúsundum ára skipti höfðu verið í vafa um; sama er að segja um hið afarvatnsmikla Kou- gófljót, og aðrar stórár. A síðasta mannsaldri hafa og fundizt liin geysimiklu stöðuvötn, er liggja á há- sléttu Austur-Afríku; úr tveimur þeirra hefir Níl upptök sín, og eroghið stærra þeirra tvöfalt stærra en hafið milli Jótlands og Hallands, er Danir kalla Kattegat, og skjótt að segja hafa kynm vor af «myrka meginlandinu», er Stanley kallar Afríku, mjög aukizt við ferðir, er farnar hafa verið til land- kannana, og margar þeirra svo frægilegar, að orð hefir áf farið um allan heim, svo að vorir dagar eru orðnir ný landakannana öld. Meðal hinna mörgu frægu manna, sem á vor- um dögum hafa átt beztan þátt í því að svipta af hjúp þeim, er um svo langar aldir hafði fólgið Af- ríku innanverða, er Stanley einn meðal hinna fræg- ustu. ]pað hefir oftar en einu sinni komið fyrir, að hann hefir með framkvæmdum sínum gjört þá kyn- slóð, er nú lifir, alveg forviða; opt hefir svo borið undir, að menntaðir menn um allan heim hafa með óþreyju beðið fregna frá honum. Hann hefirhvað eptir annað verið sá maður, er mönnum hefir ver- ið tíðast um í Parísarborg, Lundúnum, Berlin og Nýju- Jórvík, og með sínum fjörlegu ferðasögum hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.