Iðunn - 01.06.1889, Side 10

Iðunn - 01.06.1889, Side 10
176 0. írminger: Eg varð reyndar hissa á þessari skipun, en lét það þó hvergi á mig fá, því eg vissi það vel, að þegar herra Bennett hafði tekið eitthvað í sig, þá var það ekki svo auðgjört að fá hann ofan af því, sem hann hafði ætlað sér; samt ímyndaði eg mér að hann væri ekki rækilega búinn að íhuga það sem mælti með og mót þessari hans meira en stórmannlegu fyrirætlun; ég sagði því við hann: «Menn eru að bera það upp í sér, að þér munduð selja New- York- Herald, og hætta vjð alla blaða- mennsku, ef föður yðar missti við». «það er alveg tilhæfulaust, hver svo sem segir það, því í Nýju- Jórvíkurbæ er ekki nóg fé til þess að kaupa New- York- Herald. Faðir minn hefir útvegað blaðinu mikinn kaupendafjölda, en eg mun svo um sjá, að það fái miklu fleiri kaupendur. Eg ætla að gjöra það að fréttablaði í orðsins sanna skilningi. Eg ætlast til, að það skuli geta flutt hverja þá frétt, er mönnum geti verið forvitni á að heyra». «þá er öðru máli að gegna», sagði eg; «ætlizt þér þá til þess, að eg fari nú rakleiðis til Afrfku til þess að leita að Livingstone?» «Nei. Fyrst vil eg að þér farið og séuð við þegar Súezskurðurinn verður opnaður; síðan skuluð þér fara upp með Nílá. Samúel Baker er nú að búa ferð sína til Suður-Egiptalands. Verðið þér sannfróður um allt, sem hægt er að fá að vita um ferðalag hans, og meðan þér eruð á leiðinni þang- að suðureptir, skuluð þér lýsa svo vel sem unnt er, öllu því, er ferðamönnum gæti verið forvitni á að sjá. Svo skuluð þér semja handhægan leiðarvísi fyrir ferðamenn um Norður- Egiptaland, og segið svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.