Iðunn - 01.06.1889, Síða 12

Iðunn - 01.06.1889, Síða 12
178 0. Irminger: sem á mannlegu valdi er; til slíks erindis mun drottinn leggja blessun sína». Við þetta skildu [þeir Bennett og Stanley. Fréttaritari New- York- Heralds fór eins og fyrir hann var lagt, og 6. janúar árið 1871 kom hann til eyjarinnar Sansibar, er liggur skammt undan aust- urströnd Afríku hér um bil 90 mílurn fyrir sunnan jafndægurshriug. það var stórmikið ætlunarverk, er Stanley hafði tekizt á hendur. Hann hafði að vísu fengizt við rnargt, það sem af var æfinnar, og hann hafði rakklega rekið ýms erindi, er blað hans hafði feng- ið honum; en nú átti hann að verða Aíríkufari, og leita að manni, sem ekki var vísara á að róa en það, að hann var einhverstaðar inn í ókunnum löndum Afríku. Menntaðir menn um allan lieim biðu með óþreyju eptir fréttum af Livingstone gamla, þessum göfuga Skota, sem er sannnefndur «postuli Afríkui), þar sem hann hafði helgað æfi sína því, að kanna lönd í þessari heimsálfu, og bæta kjör hinna líttsiðuðu þarlendu þjóða. Livingstone hefir nú fengið legstað sinn í klausturkirkjunni í Westminster, þar sem frægustumenn Bnglendinga fá legstað sinn, en þá var hann í langferð þeirri, er síðust varð allra hans ferðalaga. Ondverðlega á árinu 1866 liafði hann lagt upp frá ströndinni vest- ur af Sansibar eitthvað vestur í Afríku, og þegar Stanley kom til Afríku höfðu liðið svo tvö ár, að ekkert hafði til hans spurzt, svo að meðal mennt- aðra þjóða voru allir í vafa um, hvort hann væri lífs eða liðinn. Og mönnum var þá enn meiri hugur á því, að fá einhverjar fréttir af Livingstone
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.