Iðunn - 01.06.1889, Síða 19

Iðunn - 01.06.1889, Síða 19
Henry Morton Stanley. 18B enska fylgdarmanninn sinn, fyrr en þeir voru kornnir talsvert áleiðis vestur eptir Afríku. A leiðinni til XJjiji ætlaði hann sér að koma við í Tabora, sem er önnur nýlenda, er Arabar hafa stofnað þar vestra, og er hún 90 mílur vestur frá sjó í beina stefnu; Stanley hafði hugsað sér, þar sem hanu gæti því við komið, að fara þær lestaleiðir, er hvítir ferðamenn hefði ekki áður farið. Leið hans lá ýmist yfir vatnslausa fláka eða vatnsrík lönd, ýmist yfir frjósamar byggðir eða ó- frjó lönd og óbyggðir; en það sem varð honum erf- iðast, var það, að halda saman lestinni. Sjómenn þeir tveir hinir ensku, er hann hafði ráðið sér til samfylgdar og áttu að vera aðstoðarmenn hans, reyndust honum alveg gagnslausir. Annar þeirra var drykkjurútur, bilaður að heilsu, og vann Afríku- loptið brátt að honum; hinn var og í alla staði ó- hæfur til ferðalaga í Afríku, og þoldi heldur ekki loptslagið, og varð brátt svo veikur, að það varð að bera hann; hann dó líka á leiðinni. A leiðinni átti Stanley í sífelldu stímabraki við hermenn sína og burðarmenn, og opt hafði hann miklar tafir af því að þurfa að gera út menn til þess að leita að strokumönnum. Samningarnir við þarlendu höfðingjana um það, hvað hann þyrfti að borga mikinn toll til þess að mega fara um lönd þeirra, voru bæði þreytandi og leiðinlegir, því þessir höfð- ingjar hugsuðu ekki um neitt annað en að pína út úr þessum stórauðuga hvíta ferðalang svo mikið sem hægt væri, og stundum lá við sjálft, aðslægiíbar- daga, því margir af þjóðflokkum þeim, sem búa þar uppi í landinu, eru harðfengir og grimmlyndir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.