Iðunn - 01.06.1889, Síða 28

Iðunn - 01.06.1889, Síða 28
194 0. Irminger: Livingstones, til þess að fagna þessum nýkomna ferðamanni. Lestin hafði numið staðar, skrifar Stanley, þeg- ar byssuberi minn sagði við mig: «Nú sé eg hann; en hvað hann er gamali! Skeggið á lionum er al- veg hvítt!» Blóðið sótti ótt að hjartanu í mjer; eg ætlaði varla að ráða við mig; eg hefði viljað gefa mikið til þess, að mega nú ósjeður af öllum láta eptir tilfinningutn mínum. Eg hafði ákafan lijartslátt; en eg mátti ekki láta sjá það framan í mjer, hvað mjer var mikið niðri fyrir. Hvíti mað- urinn varð að koma fram sem bezt mundi sóma við slíkan fagnaðarfund. Eg bar mig því til, sem mjer þótti samboðnast vera erindi mínu. Eg ruddist fram í gegnum mannþröngina, þangað til eg var kominu fram að þyrping af Aröbum, er stóðu í hálfhring, og frammi fyrir þeim hvíti maðurinn með hvíta skeggið. Meðan eg var að nálgast hann, tók eg eptir því, að hann var fölur mjög og að skeggið var grátt; á höfðinu hafði hann húfu með upplituðum gullborða; hann var í koti með rauðum ermutn, og í gráum ullarbuxum. Eg vildi feginn hafa hlaupið til hans; en eg kom mjer ekki að því, vegna mannfjöldans; eg vildi feginn hafa faðmað hann að mjer; en af því að hann var Englendingur, þá vissi eg ekki, hvernig hann mundi taka því, og þess vegna gerði eg það, sem heigulsháttur minn og rangskilin stór- mennskulæti réðu mér að gera: eg gekk rólegur að honum, tók ofan fyrir honum, og sagði: «Doktor Livingstone, vænti eg?»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.