Iðunn - 01.06.1889, Page 54

Iðunn - 01.06.1889, Page 54
O. lrminger: 220 sunnan jafndægrahring—, og einlægt rann áiu til norðurs. En snemrna í janúar 1877 heyrði Stan- ley dimman nið í fjarska. f>að voru fossarnir, sem þarlendir menn liöfðu sagt honum frá; þarna rennur áin, á hér um bil 10 mílna kafla, í tals- verðum halla, svo að hún lækkar æði-mikið; fell- ur áin þar yfir 7 geysi-mikla flata palla, og fram af hverjum palli steypist hún í sjóðandi hvít- íyssis-iðu, og væri það hvers manns hráður bani, að fara ofan hávaða þá. A milli pallanna má reyndar með mestu varfærni fara eptir ánni; en þegar í nánd dregur fossunum, er það mesta háskaráð, og fengu sumir Stanleys liðar að kenna á því í ferðinni, þegar stöku bátur fyrir fífl- dirfsku þeirra, er á voru, kom of nærri fossun- um. |>að var engum smáræðis erfiðleikum bundið fyrir þá Stanleys liða, að þurfa að höggva sér með öxum braut gegnum hina þétt-vöxnu skóga á árbökkunum, svo að fært væri að draga bát- ana fram hjá fossunum. Opt kom það fyrir, að skipta varð liðinu þannig, að annar helming- urinn hjó skóginn, en liinn helmingurinn stóð viðbúinn með byssur, til þess að verjast árásum villimanna; en í lok janúarmánaðar átti Stanley því láni að fagna, að geta aptur ýtt bátaliði sínu á flot út á stórkostlega breiða á, og nú heyrðist ekki álengdar til ueins fossaniðar, svo að kvíða þyrfti í bráð striti og þraut-' um. Nú fór hin geysi-vatnsmikla á að beygja af vestur á bóginn, og smámsaman gat nú Stanley
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.