Iðunn - 01.06.1889, Page 58

Iðunn - 01.06.1889, Page 58
224 O. lrminger: í eilífðina, þar sem mér þá fannst það sannast allra orða, að betri er skjótur clauði en löng kröm». A öðrum stað segir kaun: «|>að er ekki hægt fullkomlega með orðum að skýra allar þær hörm- ungar, sem eg hefi orðið að þola; en þær geta geymzt í hjarta, er finnur til allrar þeirrar eyrnd- ar, er eg hefi sökkzt í. Frank, Frank, þú ert sæll; eg vildi óska, að eg væri í þinn stað». Og enn segir hann: «Tilfinningar vorar eru nú allt aðrar en þær, er áður fylltu oss, þegar áþekkar þrautir konm fyrir. Sumum verður það fyrir að segja: þ>að verður sem á að verða, eða þá: Enginn má sköpunum renua, o. s. frv. Vér höfum nú ekki framar af að segja ótta þeirn, er stundum áður gat komið að oss. Sál vor og taugar eru svo doðnaðar af öllu því, er vér höfum orðið að þola. Vér höfum grátið svo opt, að oss er nú úr þessu gráts varnað, og vér höfum tekið svo mikið út, að það er eins og vér ekki framar kennum neinna kvala». þetta eina tilsvar Stanleys, er hann hafði Við Afríkufara einn frá Portúgal, þegar hann var kominn vestur á strönd Atlanzhafsins: «Eg hefi orðið að berjast 45 sinnum, en fossarnir í Kongó hafa gert mig gráhærðan», gefur mönnum betur en nokkuð annað hugmynd um hörmungar þær og þrautir, sr Stanley og lið hans átti í á þessum kafla leiðarinnar. \r A þessu háskalega svæði var Stanley hér um bil fjóra mánuði að komast áfram með lið sitt ekki lengri leið en fjörutíu mílur. Lady Alice var nú orðin uppslitin, og hér varð að skilja hana eptir; og með söknuði skildi Stanley við þetta fræga far,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.