Iðunn - 01.06.1889, Síða 96

Iðunn - 01.06.1889, Síða 96
Emilo Blancliard: ‘i(ÍJ og sanna hjá þessum fyrirlitnu dýrum, að engin getur annað en að dázt að honum. þpgar ung- arnir eru komnir iit úr eggjununr, festa j eir s g á líkama rnóður sinnar, og hún ber þá svo, þangað til sá dagur kemur, að þeir eru nógu tápmiklir orðnir til að elta bráð sína, nógu kænir til að tæla óvini slna, og nógu óþakklátir til þess að kannast ekki lengur við móður sína, sem þeir þurfa ekki framar hjálpar af. J Suður-Evrópu, Afríku og nokkrum hluturn Asíu eru veiðiköngurlær, sem bæði eru stærri og litfegri en frændur þeirra í hín- um köldu löndum; þær hafa það fram ylir hinar, að þær lifa lengur, og hafa því fasta bústaði; þær búa í holum í jörðinni, tjalda veggma og leggja þræði fyrir''innganginn, eins og til varnar. það er eín' af þessum litfögru veiðiköngurlóm, sem er orðin víðfræg, þótt hún eigi það elrki skil- ið; það er «tarantellan», sem opt má sjá nálægt Neapel. Ef eitt af þessum saklausu dýrum sezt á fingurinn á einhverjum íbúa þessa hjeraðs, kippist hann aptur á bak, því að það er hjátrú hjá þessu fólki, að tarantellan sje hræðilegt dýr; það á að hafa hinar skelfilegustu afleiðiugar, ef hún stingur mann; hann á að verða eins og óður, og æði það mundi verða Jians liani, ef Neapelsbúar, sem eru svo hugvitssamir og gefnir fyrir söng, hefðu ekki fundið fjörugan danz, sem getur læknað böl það, er tarantellan hefir valdið. þessi hjátrú hefir breiðzt út um heiininn, og þess vegna er sagt um þann mann, sem mjög er ókyr og snöggur í bragði; «Jeg held að tarantella hafi stungið liann». En ekki er þetta annað en tilbúningur, því að nátt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.