Iðunn - 01.06.1889, Síða 100

Iðunn - 01.06.1889, Síða 100
266 Emile Blanchard: ar loksins er komið niður ljelegan stiga, gefst komumanni á að líta, eða hitt þó heldur. Vegg- irnir eru berir og fullir af sagga; lopt og birta kemst ekki niðnr þangað öðru vísi, en þegar veðr- ið leyfir að hafa hlerann opinn. Fyrir 50 árum voru þessir kjallarar mjög algengir, en nú eru þeir fágætari, og ekki út af eins illa gerðir. Við þessa kjallara getum vjer líkt bústöðum húsköngurlónna; því að bæði er hurðin lík, og á sama hátt má komast ofan í þá. þeir eru samt svo vel faldir að utan, að illt er að finna þá; ekki eru þeir held- ur mjög glæsilegir að utan; en þegar komið er nið- ur í þá, eru þeir fagurlega prýddir; veggirnir eru tjaldaðir silki því, er köngurlóin spinuur. Eins og á hinum fyr nefndu kjöllurum eru hlemmar yfir opinu; búa köngurlærnar þá til úr moldinni, sem þær hafa grafið upp úr holunum, og þjetta þær hana með vökva, sem þær spinna silkið úr. Hlemm- urinn er sterkur og þolir talsverða þrýsting, þar eð hann er líka svo mátulcgur í opið. Að utan er hlemmurinri ósljettur, svo ckki er hægt að sjá hann; en að intian er hánn tjaldaður silki, og öll holan slíkt hið sama. A hverri hurð er nauð- synlegt að hafa hjörur og lás; þetta hvorutveggja hefir köngurlóin líka hugsað um. Hjörurnar eru silkisnúra, ótrúlega sterk og teygjanleg, og sem læt- ur hurðina þegar falla aptur, er búið er að ganga um hana. Lásiun er ekki eins fullkominn; það eru smá göt, eins og eptir títuprjón, sem eru á hlemmnum gagnvart hjörunum. Eins og áður er sagt, felluv hann svo vel í opið á holunni, að ekki er hægt að koma neinu þar á milli; köngurlóin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.