Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 124

Iðunn - 01.06.1889, Blaðsíða 124
290 Yfirlit yfir sögu Ástralíu. inn er líka írskur, vilja þeir endilega drekka (aninnj gamla Irlands», — náttúrlega í kampavíni, og biðja um 50 flöskur. En óðara en þeir eru búnir að borga fyrir þær, það sem upp var sett, 50 pund sterling, og taka úpp tvær flöskurnar, kallar vagnmaðurinn: «Allir upp í vagninn!# Gullnemarnir kveðja í snatri, skreiðast upp i vagninn, og láta veitingamanninn eiga hinar 48 flöskurnar, sem eptir voru. Gróði manna í gullnámunum varð þó ekki mjög mikill, þegar öllu var á botninn hvolft, og margir urðu enda að lifa við sult og seyru1. Á endanum komst regla á gullgröptinn, eins og við annað málm- nám, svo sem eir, kol og tin, er byrjað hafði ver- ið á löngu áður, og út lítur fyrir, að landið muni draga drjúgt, er stundir líða. Nýjar gullnáinur hafa fundizt í norðanverðu landinu, og innflytjend- ur eru teknir að flytja sig þangað, en yfir höfuð eru þó kvikfjárrækt og akuryrkja aðal-atvinnuveg- irnir. Kínverjar, sem safnast jafnan þar að, sem nokk- ur arðsvon er, og hafa dreifzt yfir allar Indlands- eyjar, hafa einnig flutt sig til Ástralíu, einkum í norðurhluta Qweenslands. En þar eð þeir spilla mjög fyrir atvinnu hvítra manna, hefir verið reynt að reisa öflugar skorður við innflutningi þeirra, t. d. með aðflutningstolli, eins og í Ameríku, en þeir hafa smeygt sjer inn samt sem áður, og samningi þeim, er átti að gera við Kínlandsstjórn, ogmundi hafa gert Kínverjum hjer um bil ókleyft að ná þar bólfestu framar, neitaði Kínlandsstjórn í fyrra 1) Sjá gullnemalíf í Ástralíu, í III. bindi þessa rits.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.