Iðunn - 01.06.1889, Page 131

Iðunn - 01.06.1889, Page 131
Norðurhei m sskautið. ‘297 þegar gufuskipin komu til sögunnar, varð að sönnu miklu hægra að komast áfram, því þau eiga miklu betra með að snúa sjer undan í allar áttir; en þrátt fyrir það liafa þau ekki getað brotizt alla leið enn. þar sem skipin hafa orðið að hætta, hefir ver- ið reynt að komast áfram á sleðum, sem dregirir hafa verið af hreinum eða grænlenzkum hundum; en þá koma nýir örðugleikar : á sleðunum er ekki hægt að hafa nema lítinn þunga, og ísinn er opt svo ósljettur, að hann er lítt fær ; sumstaðar er stórjökum hrúgað saman í háa hryggi, sem eru eins og eldhraun yfir að líta; sumstaðar er snjó- kyngið svo mikið, að ekkert er hægt að komast áfram, eða þá tjarnir ofan á ísnum, þegar þíðviðri eru; sumstaðar eru sprungur í ísnum og vakir, sem ómögulagt er að komast yfir, eða þá að ís- helluna rekur í gagnstæða átt við það, sem haldið er, eins og varð fyrir Parry, 1827, er ætlaði að komast alla leið á sleðum til norðurskautsins frá Spitzbergen. Varð hann að snúa aptur á 82f mælistigi. Iíall frá Bandaríkjunum komst líka norður fyrir 82 stig árið 1871. Nares og Markham frá Englandi á 83° 20' 1876. En þeir, sem lengst hafa komizt norður, voru þeir lautenant Lockwood, förunautur Greelys frá Bandaríkjunum. Iíomust þeir 13.maí 1882 á 83°24' á vesturströnd tirænlands, en þaðan vantaði þó 99 rnílur til að komast alla leið til norðurheimsskautsins; en nær suðurheims- skautinu hefir enginn komizt en Englending- urinn James Boss 1842, á 78^. raælistig, en það- an voru þó 175 mílur til suðurskautsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.