Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 26

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 26
20 ÆGIR Tafla VI. Yfirllt yfir ísfisksölu togaranna 1932 og 1933. Mánuðir Ár Sölu- ferðir Salaimán. í stpd. Meðalsala í ferð stpd. Ár Sölu- ferðir Salaimán. i stpd. Meðalsala í ferð stpd. Janúar 1933 37 41 984 1 135 1932 43 56 820 1 321 Febrúar — 28 27168 970 — 46 37 251 810 Marz — 2 1587 793 — 10 8 116 811 April — )) » )) — )) )) )) Mai — )) )) )) — )) )) )) Júní — 2 1352 676 — 1 447 447 Júlí — 1 926 926 — )) )) )) Ágúst — 7 7 477 1 068 — 2 1 275 638 September — 20 16 272 814 — 6 6 469 1 076 Október — 18 15 494 861 — 21 19 261 917 Nóvember — 34 32 766 964 . 30 30 799 1 026 Desember — 31 22 784 735 — 35 36 089 1031 180 168 102 194 196 517 hann saltfiskveiðar lengst allra togar- anna, eða 134 daga. Fiskaði Max Pem- perton eins og togararnir yfirleitt, fram- an af vertíðinni, mest í Jökuldjúpinu og var þar ágætisafli. Togararnir voru 38 að tölu í byrjun ársins, og gengu þeir allir á veiðar, en af þeim fórust 2 á árinu, Skúli Fógeti, sem strandaði fyrir vestan Staðarhverfi við Grindavík 10. apríl, og fórust þar 13 menn. Hinn togarinn Geysir strandaði við Orkneyjar 19. nóv; á heimleið frá Englandi, og varð þar mannbjörg. Aftur á móti hefur einn togari Gustav Meyer (nú »Gullfoss«), sem strandaði á sönd- unum fyrir suðurlandi og náðist út um sumarið, bætzt við, svo að á áramótum eru togararnir því 37. Úthaldstími togaranna á saltfiskveiðum, var mikið lengri en árið áður, eða 3421 dagar en ekki nema 2312 dagar árið áður. Miðað við verkaðan, fisk hefur því aflast á togara á dag: 1933 ........... 6,6 smálestir 1932 ........... 6,4 — 1931 ........... 6,5 — 1930 ........... 4,8 - Dagveiði togaranna á saltfiskveiðum er því svipuð og 2 undanfarin ár. Síldveiðar stunduðu 13 togarar á ár- inu, en ekki nema 10 árið áður. Mestur hluti af síldveiði togaranna var lagður upp í bræðslu. Alls fóru togararnir 180 ísfiskferðir á árinu og seldu fyrir samtals 168.102 £. Isfisksala togaranna skiftist þannig eftir löndum: Ferðir pd. sterl. Meðalsala Stóra-Bretl. ... 178 165,908 932 £ í^zkaland .... 2 2,194 1 097 - Eins og skýrsla þessi ber með sér hef- ur ísfiskflutningur til Þýzkalands minnkað eða nærri horfið á árinu, því árið 1932 fóru togarar þangað 44 ferðir en nú aðeins 2. Stafar þetta af þvi að Þjóðverjar settu svo háan toll á ferskan fisk á árinu, að það er sama sem alger útilokun. Tollur þessi sem er 10 RM. á hver 100 kg. af fiski, er oft hærri en verð það sem fyrir fiskinn fæst, þegar um ó- dýran fisk er að ræða, eða þegar verðið er lágt. Það var togarinn Gyllir sem fór þessar tvær ferðir, sem farnar voru í árinu, var

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.