Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 43
ÆGIR
Ef þú vilt fá mikinn afla
áttu að nota
Dragnætur
frá mér, sem eru hand-
hnýttar úr bezta efni á
vinnustofu minni, svo og
lausa varahluti, hvort
heldur er fyrir skar-
kola, þorsk eða ýsu.
Þær endast best og fiska mest.
Sendar hverf á land sem er.
Leitið tilboða.
PETER AAEN, VAADBINDERI
Frederikshavn, Danmark
STOFNSETT 1905
DRAGNÆTUR
Vorar viðurkendu, veiðnu
og sterku nætur (ásamt
lausum varahlutum) hvort
heldur er fyrir:
SKARKOLA, VSU EÐA ÞORSK
sendum vér við lægsta dags-
verði hvert á land sem er
Leitið tilboða. Ollum fyrir-
spurnum svarað.
H. J. CHRISTENSEN & Co.
Vaadbinderi
ESB]ERG DANMARH
FREDERIKSSUND SKIBSVÆRFT
KRISTIAN ANDERSEN, Frederikssund.
Allar stærðir af mótorbátum, með góðum og viðurkendum
hráolíumotor. Bátarnir eru byggðir úr eik og eru viður-
kenndir sem þeir traustustu og beztu, sem völ er á. —
Hefir selt báta tii íslands síðastliðin 32 ár.
Umboðsmenn:
EGGERT KRISTJÁNSSON & CO., REYKJAVÍK
RÍKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG
SÍMAR 3071, 3471 — REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 164
Annast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfsmanna ríkisins.
Leysir auk þess af hendi alla vandaða BÓKAPRENTUN,
NÓTNAPRENTUN, EYÐUBLAÐAPRENTUN, LITPRENT-
UN, og margt fleira, eftir því er kringumstæður leyfa.