Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 31

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 31
ÆGIR 25 Tafla IX. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1933 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í smálestum, miðað við fullverkaðan fisk. Umdæmi Stórf. ou 0 £ -03 1 E C/3 Langa ■f) s* Ufsi Keila Labri U « -Q J" cc i-3 Pressu- fiskur Salt- flskur Samtals Reykjavíkur ... 2154 2 454 13 13 » 1 2 257 í 698 14 7 605 ísafjaröar 1043 75 4 3 20 11 922 24 79 184 2 365 Akureyrar 75 1 1 1 » » 587 4 695 55 1 419 Seyöisfjaröar 334 49 2 2 » 1 590 1 265 112 1356 Vestmannaeyja 711 » » » 2 7 » 6 11 3 740 31. desember 1933 4317 2 579 20 19 22 20 4 356 36 1 718 368 13 485 31. desember 1932 6 420 1 610 36 55 144 9 2 267 12 877 492 11922 31. desember 1931 11 545 3 396 19 29 139 12 4 051 41 375 306 19913 31. desember 1930 11036 2 039 11 139 371 34 1 671 80 2 347 2 563 20 291 31. desember 1929 5 540 137 4 8 293 16 290 47 779 1 316 8 430 Birgðir í Noregi: 31. des. 1933 .......... 9 577 smál. 31. des. 1932 ........... 9 027 — 31. des. 1931 .......... 17 000 — 31. des. 1930 .......... 17 360 — Birgðir í Færeyjum: 31. des. 1933 ......... 1544 smál. 31. des. 1932 ....... 4 000 — 31. des. 1931 ....... 2 500 — 31. des. 1930 ....... 7 000 — rækilegrar meðferðar, og var á fundiij- um saminn og gefinn út leiðarvisir um verkun og meðferð á fiski, en lítið um- tal hefur þessi leiðarvísir vakið og árang- urinn hefur ekki látið á sér bera. Það er þó einmitt á slíkum tímum, sem yfir hafa staðið undanfarandi ár, sem mest likindi eru til að okkur hefði farið fram i vöruvöndun, því þegar erfilt er um sölu og framboð jafnt og mikið, þá kemur gæðamunurinn fyrst verulega til greina, enda þá ekki hægt að öllum jafnaði að selja það sem lélegt er. Aftur á móti er hægt að selja flesta vöru, þó að eitthvað megi að henni finna, þegar framboð er lítið, en mikil eftirspurn. Á þessum fundi yfirfiskimatsmanna var fiskifulltrúi vor á Spáni, hr. Helgi Briem, mættur, sömuleiðis var hann kallaður heim síðar á árinu til viðtals við ríkisstjórnina, viðvíkjandi ýmsum orðasveim, sem gekk hér heima um væntanlegar eða ráðgerðar takmarkanir af hálfu Spánverja gagnvart þeim lönd- um, sem hafa óhagslæðan verzlunar- jöfnuð við þá. Hr. Helgi Briem hefur verið mjög á- hugasamur í starfi sínu síðan hann tók við því og komið viðskiftum okkar í Suðurlöndum að miklu gagni. Hinum

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.