Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 28

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 28
Tafla VII. Skýrsla um afla, tölu fiskiskipa og fiskimanna á saltfiskveiðum á öllu landinu árið 1933. 22 ÆGIR SJBIUIBS JCfjOACll^S 307 3 638 5 062 5511 6 469 3 640 1 404 1 119 945 715 440 420 siciuics dlMS 50 378 574 694 1 003 666 405 334 279 180 101 100 Cfj0Adl5lS ' bibx CQ CM M vf M O ifl CN rf jc^cq -JCJ09U hWO0OO3OO3«NHCO th rH CM O lO m !N H CM cfjaAdiJjs 399 862 1 097 1 634 894 593 493 349 185 113 99 jcjcqiaA jiudo OOOO-OOOONOO 'ococacococo h CM ^ CO Cl H -h cfj9Ad}5lS ’ BPJX 235 704 948 1 108 1 345 880 491 403 396 387 204 204 qcuis r,l jipun qipA o CO C'l I"- co >o O CO-HCOOOOOrHOOOOCOCO h tH (N C1 -h ^ h CfjSAdlJlS 22 1509 1 567 1 588 1690 520 196 117 145 138 98 71 *I?uis Zl jy£ *qi9A CMOIOOCO^ONOO^O I>OC5THOCOCMCOC^i-«rH H - H CI crjöAdiijs 0 I> h h rf y-. h oo o oo O CO CO Tf CO H di>jsnjn9 ’-nun H OO CM CO CM O h CM CM CM h crJ9Adl>jS ’ CIBX 706 1269 1270 1 285 1040 JBJCSOX 22 38 38 38 32 SICIUIBS 124 120 6 704 328 18 052 767 16989 130 15 983 835 5 916 880 1 425 065 1 257 190 1 122 460 744 490 120 420 189 440 | 68 630 125 311 ÞIQ 3 600 196010 49 830 204 450 100 030 1000 554 920 231 BSjl, 2 560 43 235 31380 45 840 11610 16 260 54 160 49 415 23 940 15 000 9 960 1600 304 960 I 2>í jn>isijcuis 48 320 1 743 810 3 634 995 3 346 220 5 099 555 3 094 500 856 025 804 700 667 060 372 210 68 520 112480 • C Oi co 00 Tf 00 05 2>l jnijsyjqis 73 240 4 913 683 14190 382 13547 240 10 668 220 2 706 090 514 880 402 075 431 460 357 280 41 940 75 360 C5 *o 00 <M 05 Mánuöir: Janúar Febrúar Marz Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September .. Október Nóvember .. Desember ... Samtals vinnandi menn, sem atvinnu hafa af fiskveiðunum, en fram kemur í þessum bráðabirgðaskýrslum. Ástand sjávarútvegsins. Þegar þess er gætt, hve margvíslega erfiðleika sjávarútvegurinn á eftir að yfirstíga, er ekki hægt að segja annað, en að ástand hans og efnahagur sé eftir öllum vonum. Hár stofnkostnaður og gamlar skuldir eru þeír baggar, sem útgerðinni veitist erfitt að rísa undir, og litlar líkur til að útvegurinn almennt komist fram úr. — Skuldir munu þó yfirleitt ekki hafa aukist á árinu, en um lækkun varla að ræða. Flest eru hin smáu útgerðarfyrir- tæki ung og hafa því ekki enn getað komið fótum undir sig. Gömlu krærnar eru smátt og smátt að hverfa og stærri og myndarlegri fisk- hús og aðgerðarhús að risa upp. Þetta kostar allt peninga, og þar sem láns- stofnanirnar eru þröngar og smáútgerð- ínni að mestu leyti lokaðar, er afgangur ársins, ef nokkur er, látinn ganga til þess að umbæta stöðvar og áhöld, enda hefur verið allmikið af ýmsum slíkum endurbótum á árinu, einkum þó í ver- stöðvunum við Faxaflóa. Ríkisstjórnin skipaði á árinu, eftir til- lögum vetrarþingsins, 3ja manna nefnd til þess að athuga ástand sjávarútvegsins og gera tillögur honum til viðreisnar. Nefnd þessi hefur þegar hafið undir- búning undir starfið, sent út eyðublöð fyrir útgerðarmenn til útfyllingar, en sem ekki er heldur við að búast, er neitt farið að heyrast frá henni, eða hún birt tillögur sínar. Er þó búizt við að það verði gert áður næsta Alþingi kemur saman. Nefnd þessa skipa Jóhann Jósefsson alþingismaður frá Yestmannaeyjum og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.