Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 39
ÆGIR
33
Kort sem sýnir dœmi upp á porskgöngur frá gotstöðvunum við Suðurland. Fiskurinn fer til Norö-
ur- og Austurlandsins, til Færeyja, Vestur- Grænlands og jafnvel til New- Foundlands.
Porskar merkíir við Grœnland 1924—33.
(7039 fiskar).
Endurveiddir við Grœnland})
Almanaksár: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
Eodurveiddur: 55 56 19 15 5 5 4 2
Alls 161 fiskur.
Endurveiddir við Island.
Almanaksár: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
Endurveiddir: 0 74 45 19 5 1 0 0 1
AUs H5 fiskar.
Porskar merkiir við ísland á gotsíöðv-
unum 1925—33.
(3803 flskar).
Endurveiddir við ísland.
Almanaksár: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
Endurveiddir; 169 81 30 4
Alls 286 fiskar.
1) »1.« merkir almanaksáriö, sem merkingin
fór fram; »2.« annaö almanaksárið o. s. frv.
Endurveiddir við Fœreyjar, Grœnland
og New-Foundland.
Almanaksár: 1. 2. 3. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
Endurveiddir: 8 6 2.
Alls 16 fiskar.
Sjálfsagt getur þorskurinn þó farið enn
lengri ferðir, en hér hefur verið skýrt frá
en fyrir því hafa menn ekki áður haft
neina átyllu. í haust er leið höfum vér
fengið upplýsingar um að þorskur, sem
merktur var við suðurströnd íslands,
hafi endurveiðst norðan við New-Found-
land. Þetta er hin lengsta ferð, sem hing-
að til er kunnugt að þorskur haíi farið,
sem sé að likindum c. 2500 sjómilur, því
að gera má ráð fyrir, að hann hafi lagt
leið sína með Vestur-Grænlandi, þar sem
nokkurir af félögum hans hafa veiðst.