Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 34

Ægir - 01.01.1934, Blaðsíða 34
28 ÆGIR Afli á togara var tnjög rýr yfir haust- mánuðina, enda var verðið í Bretlandi lágt, og voru því fiskveiðar stundaðar minna þennan tíma en oft endranær. Meðalverð á ísuðum fiski fluttum frá íslandi til Stóra-Bretlands á tímabilinu frá 21. ág. til áramóta. Brúttóverð aurar pr. kg. Tollur ekki frádreginn: Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Togaraflskur ... 47 45 57 44 31 Fiskur i kössum 90 81 110 80 60 Eins og ofanritað yfirlit ber með sér, var verðið dálítið hærra í október, en það hafði verið i mánuðinum á undan, en svo fer það aftur lækkandi til áramóta á þorski og öðrum lélegri tegundum. Aftur á móti fór verðið hækk- andi á lúðu, skarkola og öðrum dýrari tegundum. — Þegar miðað er við það meðalverð sem fengist hefur fyrir heila farma af lausum togarafiski, má geta þess, að hæsta verðið var þann 20. okt. 91 aurar fyrir kg. brúttó, og er þá miðað við allar tegundir, en lægst var verðið þann 11. desember, 7 aura kg. — Fyrir fisk þann, sem útfluftur hefur verið í kössum, er meðalverðið töluvert hærra, enda er meira af dýrum tegundum í þeim fiski, t. d. hlutfallslega meira af lúðu og skarkola, og í sumum sending- um eingöngu. Meðalverð 5 helztu fisktegundanna. Brúttóverð aurar pr. kg: Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Porskur ... . 42 40 47 30 20 Ýsa . 47 47 69 67 53 Ufsi . 14 18 19 17 7 Lúða . 125 117 135 142 140 Skarkoli ... . 79 67 116 106 130 Ofanritað yfirlit sýnir verðið á 5 helstu fisktegundum 4 síðustu mánuði ársins, og er það eftirtektarvert, að ein- mitt tvo síðustu mánuðina þegar verðið á ódýrari tegundunum er lækkandi, stend- Tafla X. Útflutningur á ferskum og frystum fiski til Stóra-Bretlands frá 21. ágúst 1933 til ársloka, í smál. tn •3 O. > (fl C/í e 2 5° S •O ú = o-•* L ^ r-i Tegundir: -< O 55 O S S ffl > JS Porskur 117 409 358 1165 1187 3236 953687 Ýsa 14 149 104 298 272 837 487589 Ufsi 3 58 62 66 265 454 51829 Lúða 7 39 27 44 30 147 195973 Skarkoli 13 115 50 206 72 456 371006 Pykkvalúra .. 13 37 13 37 11 111 92461 Aðrar kolateg. 3 26 18 22 15 84 31779 Síld )) )) )) )) 9 9 2337 Annar flskur. 6 63 74 103 184 430 81232 Hrogn og lifur )) )) )) )) 2 237 Samtals 176 896 706 1943 2045 5766 2268130 ur það i stað eða hækkar á dýrari teg- undunum, enda eru verðsveiflur á þeim yfirleitt minni. Eins og tafla X ber með sér, hefur allur ferskfisk-útflutningur okkar til Eng- lends, frá 21. ágúst til áramóta, numið 5 766 smálesfum af ferskum og frosnum fiski, en samkvæmt samningi höfðum við leyfi til þess að flytja þangað inn, á þeim tíma, 7518 smálestir, án þess að vera bundnir við að hafa nokkuð af þvi saltfisk, það vantar því 1752 smálestir upp á, að við höfum notað innflutnings- heimild okkar að fullu þenna tíma, og er það því merkilegra, að allar hinar Norðurlandaþjóðirnar voru búnar með sín leyfi fyrir áramót, og sumar löngu fyr, og höfðu þó allar orðið að setja strangar hömlur og reglur fyrir innflutn- ingi þangað, meðal annars með því að banna algjörlega innflutning á öllum verðlægri fisktegundum. Þess skal þó getið, að á þessum tíma höfum við flutt til Stóra-Bretlands 283 smál. af óverkuðum saltfiski, sem dregst

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.