Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 12

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 12
6 Æ G I R eyjum og í Faxaflóa var farið að bera dálítið á 2 vetra ýsu. Auk þorsks og ýsu voru einnig gerðar mælingar og aldursákvarðanir á ufsa og lúðu og svo loks á síld.1) Á árinu bárust Fiskifélagi Islands 41 merki úr ýmsum fiskum. Voru þar af 29 úr þorski. Af þorskmerkjunum voru 62% úr fiski, sem merktur liafði verið við Grænland, aðallega Vestur-Græn- land. Borið saman við fyrra ár, er þetta nokkuð minna, JJdví þá voru 72% úr þorski merktum við Grænland. a. Sunnlendingafjórðungur. Tafla sú, sem bér fer á eftir (nr. II) sýnir tölu skipa og manna, sem þátt tóku í fiskveiðum í hinum ýmsu veiði- stöðvum Sunnlendingafjórðungs á Vetr- arvertíð. Tölurnar sýna þann mesta fjölda, sem var í bverri veiðistöð mán- uðina janúar—maí. Er dálítið misjafnt í hvaða mánuði fjöldinn var mestur á hverjum stað, en i flestum tilfellum var það i marz. Aflamagnið hefir ekki verið tekið með á skýrsluna vegna þess að skýrslur um heildaraflann eru ekki fyrir hendi, heldur aðeins um saltfisks- aflann, en liann var aðeins brot af heildaraflanum. Hinsvegar er í lesmál- inu hér á eftir gefinn upp saltfisksafl- inn, í hverri veiðistöð og fjTraársaflinn í svigum, ftil samanburðar. Eins og áður hefir verið minnst á, var vertíðin í Vestmannaeyjum með ein- dæmum rýr. Hlutir háseta munu al- mennt hafa verið 500—800 kr., en þó nokkrir jnunu hafa haft 1200—1400 kr. Á aflahæsta hátnum var hlutur 2100 kr. Veiddi sá bátur með línu og netum. Aftur á móti höfðu hásetar um 3000 kr. 1) Um síldarrannsóknir sumarið 1940 sjá Ægi 8. hefti, bls. 177. hlut á bát einum, sem stundaði veiðar með hotnvörpu. Mest slunduðu 5 bátar botnvörpuveiði frá Vestmannaeyjum á vertíð. Seinna á árinu urðu þeir flestir 7, í desemher. Dragótaveiði byrjaði snemnia í Vest- mannaeyjum. Þegar í janúar stunduðu 7 bátar dragnótaveiðar, en almennt var ekki farið að stunda þær fyrr en í maí, en í þeim mánuði fóru 39 bátar á drag- nólaveiðar. Voru dragnótaveiðar stund- aðar mikið allt sumarið og voru flestir 42 bálar i júní. Fóru þá allmargir hátar til síldveiða. I október stunduðu aftur 45 bátar dragnótaveiðar frá Vestmanna- eyjum og voru flestir í þeim mánuði. Ársafli í salt var í Vestmannaeyjum 2027 smál. (5199). Á vertíðinni voru, eins og undanfarið, gerðar mælingar á stærð fisks og lifrar- magni. Var miðað við 700 kg af fiski upp úr sjó, en úr því magni er talið að fáist 1 skpd. af fiski, þurrkuðum fyrir Portúgal eða Suður-Ameríkumarkað. Úr 700 kg af fiski fengust: 6. marz .... 70 fiskar 49 lítrar lifur 15. — 76 — 49 — — 19. — 70 — 41 — — 29. — 67 — 42 — — 8. april .... 98 — 43 — 12. — 85 — 40 — — 30. — 74 — 48 — — 15. mai .... 66 — 30 — — í marzbyrjun, er mælingar voru fyrst gerðar, var fiskurinn hvorki mjög stór né feitur, ef borið er saman við fyrra ár (sbr. Ægir 1. tbl. 1940 bls. 4). Hor- aðist fiskurinn síðar, er leið á vertíðina, en varð i lok apríl líkur og hann hafði > verið í byrjun marz, en þó nokkuð smærri. Meirihluti aflans á vertíðinni var seldur í ís til útflutnings og í lirað- frystihús. Sumarafli dragnótahátanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.